Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan Ester Ósk Árnadóttir skrifar 29. júní 2021 20:35 Andri Hjörvar er þjálfari Þórs/KA. „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. „Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“ Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52