Félag Róberts kaupir 17 prósenta í Alvogen í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 07:35 Róbert Wessman er stærsti einstaki hluthafi Aztiq, en hann er einnig forstjóri Alvogen. Alvotech Aztiq Pharma Partners hefur keypt sautján prósenta hlut í Alvogen í Bandaríkjunum, eftir að hafa lokið fjármögnun upp á 12,4 milljarða króna, um hundrað milljóna Bandaríkjadala. Í tilkynningu frá Aztiq segir að fjármagnið sé notað til að fjárfesta frekar í Alvogen í Bandaríkjunum, en það var bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley sem hafði umsjón með fjármögnuninni þar sem alþjóðlegir fagfjárfestar tóku þátt. Forstjóri Alvogen, Róbert Wessman, er stærsti einstaki hluthafi fjárfestingafélagsins Aztiq. „Árið 2017 útvíkkaði Alvogen í Bandaríkjunum starfsemi sína og stofnaði Almatica Pharma. Almatica leggur höfuðáherslu á að þróa, framleiða og markaðssetja ný tauga-og geðlyf með verkun á miðtaugakerfið. Lyf Almatica mæta þörfum sjúklinga sem núverandi lyf á markaði gera ekki. Markmiðið er að auka aðgengi sjúklinga að nýjum lyfjum sem bæta heilsu þeirra og líðan. Fjármagnið sem nú kom inn nýtti Aztiq í að kaupa 17% hlut í Alvogen í Bandaríkjunum á gengi sem jafngildir því að eiginfjárvirði fyrirtækisins fyrir aukninguna hafi verið 43 milljarðar króna (350 milljónir Bandaríkjadala). Alvogen í Bandaríkjunum hefur alfarið verið í eigu Alvogen Lux Holdings, en eftir kaup Aztiq á Alvogen í Bandaríkjunum heldur Aztiq Pharma Partners samanlagt, beint eða óbeint, á um það bil 40 prósenta hlut í fyrirtækinu.“ Langtímafjárfestir Aztiq Pharma Partners er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði, en stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestingahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum, en stærsti einstaki hluthafi félagsins er Róbert Wessman. „Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki og leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu á samheitalyfjum, vörumerkjum og lausasölulyfjum um allan heim. Starfssemi fyrirtækisins er í um 20 löndum og hjá því starfa um 1.700 manns. Alvogen rekur fjórar framleiðslu- og þróunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, Kóreu og Taívan. Forstjóri Alvogen er Róbert Wessman,“ segir í tilkynningunni. Lyf Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Í tilkynningu frá Aztiq segir að fjármagnið sé notað til að fjárfesta frekar í Alvogen í Bandaríkjunum, en það var bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley sem hafði umsjón með fjármögnuninni þar sem alþjóðlegir fagfjárfestar tóku þátt. Forstjóri Alvogen, Róbert Wessman, er stærsti einstaki hluthafi fjárfestingafélagsins Aztiq. „Árið 2017 útvíkkaði Alvogen í Bandaríkjunum starfsemi sína og stofnaði Almatica Pharma. Almatica leggur höfuðáherslu á að þróa, framleiða og markaðssetja ný tauga-og geðlyf með verkun á miðtaugakerfið. Lyf Almatica mæta þörfum sjúklinga sem núverandi lyf á markaði gera ekki. Markmiðið er að auka aðgengi sjúklinga að nýjum lyfjum sem bæta heilsu þeirra og líðan. Fjármagnið sem nú kom inn nýtti Aztiq í að kaupa 17% hlut í Alvogen í Bandaríkjunum á gengi sem jafngildir því að eiginfjárvirði fyrirtækisins fyrir aukninguna hafi verið 43 milljarðar króna (350 milljónir Bandaríkjadala). Alvogen í Bandaríkjunum hefur alfarið verið í eigu Alvogen Lux Holdings, en eftir kaup Aztiq á Alvogen í Bandaríkjunum heldur Aztiq Pharma Partners samanlagt, beint eða óbeint, á um það bil 40 prósenta hlut í fyrirtækinu.“ Langtímafjárfestir Aztiq Pharma Partners er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði, en stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestingahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum, en stærsti einstaki hluthafi félagsins er Róbert Wessman. „Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki og leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu á samheitalyfjum, vörumerkjum og lausasölulyfjum um allan heim. Starfssemi fyrirtækisins er í um 20 löndum og hjá því starfa um 1.700 manns. Alvogen rekur fjórar framleiðslu- og þróunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, Kóreu og Taívan. Forstjóri Alvogen er Róbert Wessman,“ segir í tilkynningunni.
Lyf Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira