Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2021 14:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig stofnuðu saman HI beauty. HI beauty „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Heiður og Ingunn hafa unnið saman í nokkur ár og halda úti Instagramsíðu, hlaðvarpi og reka saman Reykjavík Makeup School auk þess sem þær hafa verið með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. „Þetta tekur sinn tíma og Covid var ekki að hjálpa okkur,“ segir Heiður um þetta stóra verkefni. Ingunn bætir við að fullkomnunarárátta þeirra sé líka á háu stigi. „Það er gott en líka hættulegt.“ Þær þekkja snyrtivöruheiminn vel, en þekkja þó persónulega engan sem hefur framleitt eigin snyrtivörur. Fyrsta skrefið þeirra var því mikil rannsóknarvinna svo þær gætu undibúið sig sem best. Báðar eru lærðir viðskiptafræðingar og gerðu því tuttugu síðna viðskiptaáætlun. Ingunn og Heiður segja að það sé enn mikil vinna eftir en þær stefna á að gefa fyrstu vöruna út í byrjun næsta árs. Nánar má heyra um verkefnið í nýjasta hlaðvarpsþættinum þeirra. Þátturinn er kominn á Spotify og má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Tilkynning Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Heiður og Ingunn hafa unnið saman í nokkur ár og halda úti Instagramsíðu, hlaðvarpi og reka saman Reykjavík Makeup School auk þess sem þær hafa verið með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. „Þetta tekur sinn tíma og Covid var ekki að hjálpa okkur,“ segir Heiður um þetta stóra verkefni. Ingunn bætir við að fullkomnunarárátta þeirra sé líka á háu stigi. „Það er gott en líka hættulegt.“ Þær þekkja snyrtivöruheiminn vel, en þekkja þó persónulega engan sem hefur framleitt eigin snyrtivörur. Fyrsta skrefið þeirra var því mikil rannsóknarvinna svo þær gætu undibúið sig sem best. Báðar eru lærðir viðskiptafræðingar og gerðu því tuttugu síðna viðskiptaáætlun. Ingunn og Heiður segja að það sé enn mikil vinna eftir en þær stefna á að gefa fyrstu vöruna út í byrjun næsta árs. Nánar má heyra um verkefnið í nýjasta hlaðvarpsþættinum þeirra. Þátturinn er kominn á Spotify og má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Tilkynning
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31