Varð yngsti stórmeistarinn í skáksögunni í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2021 17:45 Abhimanyu Mishra varð sá yngsti í söguni til að verða stórmeistari í skák. Twitter/@ChessMishra Abhimanyu Mishra varð í dag sá yngsti til að fá titilinn stórmeistari í skák. Mishra er tólf ára gamall drengur frá New Jersey í Bandaríkjunum. Mishra tryggði sitt þriðja GM-viðmið í Búdapest en þá hafði hann þegar tryggt sér skákstigin 2500, sem þarf til að fá titil stórmeistara. Mishra hefur því bætti aldursmetið sem Sergey Karjakin átti í nítján ár. Karjakin varð stórmeistari þann 12. ágúst 2002 þegar hann var aðeins tólf ára og sjö mánaða gamall. Mishra fæddist þann 5. febrúar 2009 og var því aðeins tólf ára, fjögurra mánaða og tuttugu og fimm daga gamall þegar hann tryggði sér titilinn. A classy reaction from @SergeyKaryakin to the news that he lost his record of youngest GM in history today: "I wish him all the best." pic.twitter.com/qroHzGgCLa— ChesscomNews (@ChesscomNews) June 30, 2021 Mishra hefur varið nokkrum mánuðum í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann hefur keppt á hverju skákmótinu á fætur öðru. Hann tryggði sér bæði fyrsta og annað GM-viðmiðið í Búdapest, fyrst á Vezerkepzo mótinu í apríl og svo á Fyrsta laugardagsmótinu í maí. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að ná þriðja GM-viðmiðinu, á Vezerkepzo mótunum í maí og júní og Fyrsta laugardagsmótinu í júní, tókst honum að tryggja sér viðmiðið á síðata móti mánaðarins, Vezerkepzo GM Mix mótinu. Honum hafði þá þegar verið boðið að spila í Heimsmeistaramótinu í skák í Sochi og var þetta síðasta tækifæri hans til að tryggja sér þátttökuaðild á heimsmeistaramótinu áður en hann yfirgefur Ungverjaland. Skák Bandaríkin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Mishra hefur því bætti aldursmetið sem Sergey Karjakin átti í nítján ár. Karjakin varð stórmeistari þann 12. ágúst 2002 þegar hann var aðeins tólf ára og sjö mánaða gamall. Mishra fæddist þann 5. febrúar 2009 og var því aðeins tólf ára, fjögurra mánaða og tuttugu og fimm daga gamall þegar hann tryggði sér titilinn. A classy reaction from @SergeyKaryakin to the news that he lost his record of youngest GM in history today: "I wish him all the best." pic.twitter.com/qroHzGgCLa— ChesscomNews (@ChesscomNews) June 30, 2021 Mishra hefur varið nokkrum mánuðum í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann hefur keppt á hverju skákmótinu á fætur öðru. Hann tryggði sér bæði fyrsta og annað GM-viðmiðið í Búdapest, fyrst á Vezerkepzo mótinu í apríl og svo á Fyrsta laugardagsmótinu í maí. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að ná þriðja GM-viðmiðinu, á Vezerkepzo mótunum í maí og júní og Fyrsta laugardagsmótinu í júní, tókst honum að tryggja sér viðmiðið á síðata móti mánaðarins, Vezerkepzo GM Mix mótinu. Honum hafði þá þegar verið boðið að spila í Heimsmeistaramótinu í skák í Sochi og var þetta síðasta tækifæri hans til að tryggja sér þátttökuaðild á heimsmeistaramótinu áður en hann yfirgefur Ungverjaland.
Skák Bandaríkin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira