Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2021 22:30 Maður gengur framhjá Dongfeng 2 eldflaug fyrir utan hersafnið í Peking. EPA/ADRIAN BRADSHAW Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. Þetta segja sérfræðingar sem hafa skoðað gervihnattamyndir af eyðimörkinni nærri borginni Yumen í Gansu-héraði. Myndirnar sýna 119 framkvæmdastaði sem þykja mjög líkir þekktum eldflaugabyrgjum í Kína sem notuð eru fyrir langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. Þetta kemur fram í frétt Washington Post þar sem segir að reynist grunur áðurnefndra sérfræðinga réttur, sé um miklar vendingar að ræða þar sem Kínverjar eru taldir eiga einungis á milli 250 til 350 kjarnorkuvopn. Til samanburðar þá eiga Bandaríkjamenn og Rússar samanlagt rúmlega ellefu þúsund kjarnorkuvopn. Þá er tekið fram í fréttinni að ráðamenn í Kína hafi áður reist gervi-eldflaugabyrgi og mögulega gætu eldflaugar verið færðar á milli byrgja svo ekki væri hægt að vita með vissu hvar þær væru. Alls 145 byrgi sem vitað er um Jeffrey Lewis, einn viðmælandi WP, sem er sérfræðingur um kjarnorkuvopn Kína, segir að með þessum nýju byrgjum sé vitað um alls 145 slík í Kína. Reynist þessar fregnir réttar fæli það í sér umtalsverða aukningu í umfangi kjarnorkuvopna Kína eða í það minnsta að ráðamenn í Kína vilji leggja meiri áherslu á kjarnorkuvopn sín. Ráðamenn í Kína hafa sagt kjarnorkuvopn þeirra ekki nægilega alvarlega ógn, samanborið við vopn Bandaríkjanna og Rússlands. Lewis segir að hann og aðrir samstarfsmenn sínir telji markmið ráðamanna í Kína vera að stækka umfang kjarnorkuvopna sína til að hluta til með því markmiði að tryggja að þeir gætu svarað mögulegri skyndi-kjarnorkuárás Bandaríkjanna. Líklegast væri að byrgin myndu hýsa langdrægar eldflaugar sem kallast Dongfeng-41. Þær voru fyrst sýndar í skrúðgöngu árið 2019 og geta borið mörg kjarnorkuvopn. Þá eru þær taldar vera meðal langdrægustu eldflauga heimsins. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa haldið því fram að undanförnu að hröð framþróun hafi orðið á kjarnorkuvopnum Kína. Kínverjar væru bæði að fjölga langdrægum eldflaugum og smærri færanlegum eldflaugum. Þar að auki hefðu Kínverjar tekið nýja kafbáta sem geta borið kjarnorkuvopn í notkun. Mikil spenna hefur verið milli Bandaríkjanna og Kína undanfarin misseri. Sjá einnig: Segja Bandaríkjunum að hætta að leika sér að eldi Í Bandaríkjunum hafa hernaðaryfirvöld tilkynnt nútímavæðingu kjarnorkuvopna og eldflaugavarna. Á næstu tveimur áratugum stendur meðal annars til að fjölga eldflaugum sem geti borið kjarnorkuvopn og sömuleiðis þróa ný kjarnorkuvopn. Svipaða sögu er að segja frá Rússlandi þar sem ráðamenn hafa sömuleiðis heitið því að uppfæra vopnabúr sín. Það sama á við Indland og Frakkland. Kína Bandaríkin Rússland Hernaður Tengdar fréttir Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34 Hófstilltar væntingar um árangur fundar Biden og Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fundi í svissnesku borginni Genf. 16. júní 2021 07:02 NATO kvartar undan Kínverjum sem skjóta til baka á „lítil bandalög“ sem vilja ráða öllu Jens Stoltenberg, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, gerði aukin umsvif Kínverja að umtalsefni við upphaf leiðtogafundar NATO í Brussel í dag. 14. júní 2021 12:52 Segja Kínverja hafa skapað „dystópískt helvíti“ í Xinjiang Mannréttindasamtökin Amnesty International saka kínversk stjórnvöld um glæpi gegn mannkyninu með meðferð sinni á úígúrum í Xinjiang-héraði. Framkvæmdastjóri samtakanna segir kommúnistastjórnina hafa skapað „dystópískt helvíti af gífurlegri stærðargráðu“. 10. júní 2021 15:54 Sagði lýðræðið þurfa að sanna sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lagði línurnar í nótt að umfangsmiklum breytum á velferðarkerfi Bandaríkjanna og umsvifum alríkisins á hagkerfið. Þetta sagði hann í fyrsta ávarpi sínu fyrir báðum deildum Bandaríkjaþings í nótt. 29. apríl 2021 08:59 Selunum sigað á Kína og Rússland Yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa ákveðið að gera töluverðar breytingar á einhverjum frægust herdeildum sérsveitarmanna í heiminum. Með breytingunum eiga svokallaðir Selir að leggja minni áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og meiri áherslu á átök milli ríkja. 28. apríl 2021 15:07 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Þetta segja sérfræðingar sem hafa skoðað gervihnattamyndir af eyðimörkinni nærri borginni Yumen í Gansu-héraði. Myndirnar sýna 119 framkvæmdastaði sem þykja mjög líkir þekktum eldflaugabyrgjum í Kína sem notuð eru fyrir langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. Þetta kemur fram í frétt Washington Post þar sem segir að reynist grunur áðurnefndra sérfræðinga réttur, sé um miklar vendingar að ræða þar sem Kínverjar eru taldir eiga einungis á milli 250 til 350 kjarnorkuvopn. Til samanburðar þá eiga Bandaríkjamenn og Rússar samanlagt rúmlega ellefu þúsund kjarnorkuvopn. Þá er tekið fram í fréttinni að ráðamenn í Kína hafi áður reist gervi-eldflaugabyrgi og mögulega gætu eldflaugar verið færðar á milli byrgja svo ekki væri hægt að vita með vissu hvar þær væru. Alls 145 byrgi sem vitað er um Jeffrey Lewis, einn viðmælandi WP, sem er sérfræðingur um kjarnorkuvopn Kína, segir að með þessum nýju byrgjum sé vitað um alls 145 slík í Kína. Reynist þessar fregnir réttar fæli það í sér umtalsverða aukningu í umfangi kjarnorkuvopna Kína eða í það minnsta að ráðamenn í Kína vilji leggja meiri áherslu á kjarnorkuvopn sín. Ráðamenn í Kína hafa sagt kjarnorkuvopn þeirra ekki nægilega alvarlega ógn, samanborið við vopn Bandaríkjanna og Rússlands. Lewis segir að hann og aðrir samstarfsmenn sínir telji markmið ráðamanna í Kína vera að stækka umfang kjarnorkuvopna sína til að hluta til með því markmiði að tryggja að þeir gætu svarað mögulegri skyndi-kjarnorkuárás Bandaríkjanna. Líklegast væri að byrgin myndu hýsa langdrægar eldflaugar sem kallast Dongfeng-41. Þær voru fyrst sýndar í skrúðgöngu árið 2019 og geta borið mörg kjarnorkuvopn. Þá eru þær taldar vera meðal langdrægustu eldflauga heimsins. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa haldið því fram að undanförnu að hröð framþróun hafi orðið á kjarnorkuvopnum Kína. Kínverjar væru bæði að fjölga langdrægum eldflaugum og smærri færanlegum eldflaugum. Þar að auki hefðu Kínverjar tekið nýja kafbáta sem geta borið kjarnorkuvopn í notkun. Mikil spenna hefur verið milli Bandaríkjanna og Kína undanfarin misseri. Sjá einnig: Segja Bandaríkjunum að hætta að leika sér að eldi Í Bandaríkjunum hafa hernaðaryfirvöld tilkynnt nútímavæðingu kjarnorkuvopna og eldflaugavarna. Á næstu tveimur áratugum stendur meðal annars til að fjölga eldflaugum sem geti borið kjarnorkuvopn og sömuleiðis þróa ný kjarnorkuvopn. Svipaða sögu er að segja frá Rússlandi þar sem ráðamenn hafa sömuleiðis heitið því að uppfæra vopnabúr sín. Það sama á við Indland og Frakkland.
Kína Bandaríkin Rússland Hernaður Tengdar fréttir Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34 Hófstilltar væntingar um árangur fundar Biden og Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fundi í svissnesku borginni Genf. 16. júní 2021 07:02 NATO kvartar undan Kínverjum sem skjóta til baka á „lítil bandalög“ sem vilja ráða öllu Jens Stoltenberg, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, gerði aukin umsvif Kínverja að umtalsefni við upphaf leiðtogafundar NATO í Brussel í dag. 14. júní 2021 12:52 Segja Kínverja hafa skapað „dystópískt helvíti“ í Xinjiang Mannréttindasamtökin Amnesty International saka kínversk stjórnvöld um glæpi gegn mannkyninu með meðferð sinni á úígúrum í Xinjiang-héraði. Framkvæmdastjóri samtakanna segir kommúnistastjórnina hafa skapað „dystópískt helvíti af gífurlegri stærðargráðu“. 10. júní 2021 15:54 Sagði lýðræðið þurfa að sanna sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lagði línurnar í nótt að umfangsmiklum breytum á velferðarkerfi Bandaríkjanna og umsvifum alríkisins á hagkerfið. Þetta sagði hann í fyrsta ávarpi sínu fyrir báðum deildum Bandaríkjaþings í nótt. 29. apríl 2021 08:59 Selunum sigað á Kína og Rússland Yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa ákveðið að gera töluverðar breytingar á einhverjum frægust herdeildum sérsveitarmanna í heiminum. Með breytingunum eiga svokallaðir Selir að leggja minni áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og meiri áherslu á átök milli ríkja. 28. apríl 2021 15:07 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34
Hófstilltar væntingar um árangur fundar Biden og Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fundi í svissnesku borginni Genf. 16. júní 2021 07:02
NATO kvartar undan Kínverjum sem skjóta til baka á „lítil bandalög“ sem vilja ráða öllu Jens Stoltenberg, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, gerði aukin umsvif Kínverja að umtalsefni við upphaf leiðtogafundar NATO í Brussel í dag. 14. júní 2021 12:52
Segja Kínverja hafa skapað „dystópískt helvíti“ í Xinjiang Mannréttindasamtökin Amnesty International saka kínversk stjórnvöld um glæpi gegn mannkyninu með meðferð sinni á úígúrum í Xinjiang-héraði. Framkvæmdastjóri samtakanna segir kommúnistastjórnina hafa skapað „dystópískt helvíti af gífurlegri stærðargráðu“. 10. júní 2021 15:54
Sagði lýðræðið þurfa að sanna sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lagði línurnar í nótt að umfangsmiklum breytum á velferðarkerfi Bandaríkjanna og umsvifum alríkisins á hagkerfið. Þetta sagði hann í fyrsta ávarpi sínu fyrir báðum deildum Bandaríkjaþings í nótt. 29. apríl 2021 08:59
Selunum sigað á Kína og Rússland Yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa ákveðið að gera töluverðar breytingar á einhverjum frægust herdeildum sérsveitarmanna í heiminum. Með breytingunum eiga svokallaðir Selir að leggja minni áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og meiri áherslu á átök milli ríkja. 28. apríl 2021 15:07