Misstu hið stolna Picasso-verk í gólfið á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2021 07:59 Picasso málaði Konuhöfuð árið 1939, en það er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna. EPA Málverk eftir Pablo Picasso, sem kom í leitirnar á dögunum níu árum eftir að því var stolið af Listasafni Grikklands í Aþenu, féll í gólfið á blaðamannafundi grísku lögreglunnar þegar verið var að greina frá nýjustu tíðindum af rannsókn málsins. Engum trönum var fyrir að fara á blaðamannafundinum, heldur hafði verkinu, Konuhöfði, verið tyllt á mjórri rönd á borði og tiltölulega lítinn stuðning til að geta staðið. Þar var einnig að finna annað verk, Myllu, eftir hollenska listmálarann Piet Mondarian sem hafði einnig verið stolið af sama manni árið 2012. A recovered Picasso painting falls to the floor during a media presentation in Athens, Greece pic.twitter.com/jB8hYCChXU— Reuters (@Reuters) July 1, 2021 49 ára karlmaður er nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa stolið verkunum, en þau fundust í gljúfri í Keratea, um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Aþenu. Hann stað sömuleiðis þriðja verkinu, eftir hinn ítalska Guglielmo Caccia, en hinn grunaði segir það hafa skemmst svo mikið hann hafi eytt því. Konuhöfuð er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna, en Picasso sjálfur færði Grikkjum verkið að gjöf árið 1949 sem þakkarvott fyrir að hafa barist gegn uppgangi nasismans á tímum seinna stríðs. Grikkland Myndlist Tengdar fréttir Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Engum trönum var fyrir að fara á blaðamannafundinum, heldur hafði verkinu, Konuhöfði, verið tyllt á mjórri rönd á borði og tiltölulega lítinn stuðning til að geta staðið. Þar var einnig að finna annað verk, Myllu, eftir hollenska listmálarann Piet Mondarian sem hafði einnig verið stolið af sama manni árið 2012. A recovered Picasso painting falls to the floor during a media presentation in Athens, Greece pic.twitter.com/jB8hYCChXU— Reuters (@Reuters) July 1, 2021 49 ára karlmaður er nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa stolið verkunum, en þau fundust í gljúfri í Keratea, um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Aþenu. Hann stað sömuleiðis þriðja verkinu, eftir hinn ítalska Guglielmo Caccia, en hinn grunaði segir það hafa skemmst svo mikið hann hafi eytt því. Konuhöfuð er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna, en Picasso sjálfur færði Grikkjum verkið að gjöf árið 1949 sem þakkarvott fyrir að hafa barist gegn uppgangi nasismans á tímum seinna stríðs.
Grikkland Myndlist Tengdar fréttir Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53