Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 16:15 Guðni Valur Guðnason hefur keppt á stórmótum síðustu ár, meðal annars EM í Berlín 2018. vísir/getty Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira