Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 19:00 Joakim Mæhle átti frábæra stoðsendingu í dag. Eurasia Sport Images/Getty Images/Marcio Machado Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Sjá meira
Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Sjá meira