Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 19:00 Joakim Mæhle átti frábæra stoðsendingu í dag. Eurasia Sport Images/Getty Images/Marcio Machado Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti