Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 21:30 Englendingar voru með algjöra yfirburði í kvöld. Pool/Getty Images/Alessandro Garafallo England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn. Harry Kane kom Englandi í forystu snemma leiks áður en nafni hans Harry Maguire skoraði annað markið strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Fjórum mínútum síðar skoraði Harry Kane sitt annað mark og staðan orðin 3-0. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, kom inn á sem varamaður skömmu síðar og hafði aðeins verið á vellinum í rúmar fimm mínútum þegar hann gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta landsliðsmarki. Englendingar mæta Dönum í undanúrslitum keppninnar á miðvikudag. Mörkin fjögur má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Mörk England - Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3. júlí 2021 20:01 Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. 3. júlí 2021 19:00 Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. 3. júlí 2021 18:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Harry Kane kom Englandi í forystu snemma leiks áður en nafni hans Harry Maguire skoraði annað markið strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Fjórum mínútum síðar skoraði Harry Kane sitt annað mark og staðan orðin 3-0. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, kom inn á sem varamaður skömmu síðar og hafði aðeins verið á vellinum í rúmar fimm mínútum þegar hann gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta landsliðsmarki. Englendingar mæta Dönum í undanúrslitum keppninnar á miðvikudag. Mörkin fjögur má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Mörk England - Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3. júlí 2021 20:01 Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. 3. júlí 2021 19:00 Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. 3. júlí 2021 18:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3. júlí 2021 20:01
Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. 3. júlí 2021 19:00
Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. 3. júlí 2021 18:00