Meðlimir barnaníðshrings dæmdir í Þýskalandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 13:31 Adrian V var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en hann mun sitja nokkuð lengur inni, þar sem talin er hætt á að hann muni brjóta aftur af sér. EPA-EFE/Guido Kirchner Sex meðlimir barnaníðshrings voru sakfelldir fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega á börnum. Dómari í málinu sagði við dómsuppskurð að málið sé hræðilegt og mjög óhugnanlegt. Höfuðpaurinn, sem er 28 ára gamall og kallaður Adrian V af dómstólum, var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en meðsakborningar hans þrír, allir karlmenn, voru dæmdir í 10 til 12 ára fangelsi en móðir Adrians V var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað við ofbeldið. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal ákæruliðanna sem mennirnir stóðu frammi fyrir var að þeir hafi byrlað hópi drengja ólyfjan og haldið þeim föngum í húsi í Münster í nokkra daga. Þeir hafi tekið drengina, þar sem þeir voru læstir inni, upp á myndband og dreift myndskeiðunum á huldunetið. Eitt fórnarlamba Adrians V er sonur maka hans, sem nú er ellefu ára gamall. Adrian V var sakfelldur fyrir 29 ákæruliði um ofbeldi og misnotkun. Eftir að hann verður búinn að sitja þennan 14 ára fangelsisdóm mun honum haldið áfram í fangelsi í svokallaðri preventative detention þar sem talin er mikil hætta á að hann muni brjóta aftur af sér. Vilja þyngja dóma barnaníðinga Talið er að Adrian hafi kynnst hinum sakborningunum, sem eru ekki frá Münster og eru á aldrinum 31 til 43 ára, í gegn um netið. Þetta eru ekki fyrsta umfangsmikla barnaníðsmálið sem komið hefur upp í Norðurrín-Vestfalíu undanfarin misseri. Nýverið kom í ljós að hundruð barna höfðu verið misnotuð af hópi manna á tjaldsvæði. Nýverið tilkynntu þýsk yfirvöld það jafnframt að rannsókn sé hafin á meira en 30 þúsund manns vegna mögulegra tengsla við barnaníðshring sem starfar á netinu. Þá tilkynnti Christine Lambrecht, dómsmálaráðherra Þýskalands á dögunum að til standi að þyngja refsingar þeirra sem gerast sekir um barnaníð. Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Höfuðpaurinn, sem er 28 ára gamall og kallaður Adrian V af dómstólum, var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en meðsakborningar hans þrír, allir karlmenn, voru dæmdir í 10 til 12 ára fangelsi en móðir Adrians V var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað við ofbeldið. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal ákæruliðanna sem mennirnir stóðu frammi fyrir var að þeir hafi byrlað hópi drengja ólyfjan og haldið þeim föngum í húsi í Münster í nokkra daga. Þeir hafi tekið drengina, þar sem þeir voru læstir inni, upp á myndband og dreift myndskeiðunum á huldunetið. Eitt fórnarlamba Adrians V er sonur maka hans, sem nú er ellefu ára gamall. Adrian V var sakfelldur fyrir 29 ákæruliði um ofbeldi og misnotkun. Eftir að hann verður búinn að sitja þennan 14 ára fangelsisdóm mun honum haldið áfram í fangelsi í svokallaðri preventative detention þar sem talin er mikil hætta á að hann muni brjóta aftur af sér. Vilja þyngja dóma barnaníðinga Talið er að Adrian hafi kynnst hinum sakborningunum, sem eru ekki frá Münster og eru á aldrinum 31 til 43 ára, í gegn um netið. Þetta eru ekki fyrsta umfangsmikla barnaníðsmálið sem komið hefur upp í Norðurrín-Vestfalíu undanfarin misseri. Nýverið kom í ljós að hundruð barna höfðu verið misnotuð af hópi manna á tjaldsvæði. Nýverið tilkynntu þýsk yfirvöld það jafnframt að rannsókn sé hafin á meira en 30 þúsund manns vegna mögulegra tengsla við barnaníðshring sem starfar á netinu. Þá tilkynnti Christine Lambrecht, dómsmálaráðherra Þýskalands á dögunum að til standi að þyngja refsingar þeirra sem gerast sekir um barnaníð.
Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09