Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. júlí 2021 14:52 Kærasti Unnar Eggertsdóttur kom henni sannarlega á óvart á afmælisdaginn hennar. Instagram/Unnur Eggerts Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. Travis bar upp bónorðið á Loews hótelinu á Santa Monica strönd á afmælisdag Unnar í gær. Hún segir bónorðið hafa verið vel undirbúið. Hann hafði heyrt í vinkonu hennar, fengið vin þeirra til þess að tala myndir í laumi og þá var hann einnig búinn að heimsækja hótelið nokkrum sinnum til þess að passa að tímasetningin á sólsetrinu væri fullkomin. „Ég datt bara í feitasta lukkupott í heimi og ég elska tilvonandi eiginmann minn (!!) svo heitt að ég gæti sprungið,“ segir Unnur. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Parið byrjaði saman í byrjun árs 2019 og virðist Unnur ástfangin upp fyrir haus. „Það sem ég var heppin að finna hann innan um öll Tinder tröllin í LA. Travis kom inn í líf mitt eins og einhvers konar sexý sólargeisli,“ sagði Unnur í Instagram-færslu á tveggja ára sambandsafmæli þeirra í janúar. Parið bjó saman úti í Los Angeles þar sem Unnur starfaði sem leikkona. Unnur hefur þó dvalið á Íslandi síðastliðið ár á meðan Covid-19 stóð sem hæst og var parið því í fjarsambandi á meðan. Unnur hefur getið sér gott orð sem leikkona og birtist meðal annars í þáttunum Systrabönd og stuttmyndinni Sóttkví á þessu ári. Margir þekkja hana þó eflaust sem Sollu Stirðu úr Latabæ eða úr Söngvakeppni Sjónvarpsins þar sem hún tók þátt árið 2013 með lagið Ég syng. Unnur hafði í nægu að snúast í heimsfaraldrinum. Hún er annar tveggja þáttastjórnenda í hlaðvarpsþættinum Fantasíusvítan sem fjallar um þættina The Bachelor. Þá er hún einnig annar eigandi og skólastýra í Skýinu sem er skapandi skóli sem stofnaður var á síðasta ári. Unnur var viðmælandi í Einkalífinu fyrr á árinu. Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Travis bar upp bónorðið á Loews hótelinu á Santa Monica strönd á afmælisdag Unnar í gær. Hún segir bónorðið hafa verið vel undirbúið. Hann hafði heyrt í vinkonu hennar, fengið vin þeirra til þess að tala myndir í laumi og þá var hann einnig búinn að heimsækja hótelið nokkrum sinnum til þess að passa að tímasetningin á sólsetrinu væri fullkomin. „Ég datt bara í feitasta lukkupott í heimi og ég elska tilvonandi eiginmann minn (!!) svo heitt að ég gæti sprungið,“ segir Unnur. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Parið byrjaði saman í byrjun árs 2019 og virðist Unnur ástfangin upp fyrir haus. „Það sem ég var heppin að finna hann innan um öll Tinder tröllin í LA. Travis kom inn í líf mitt eins og einhvers konar sexý sólargeisli,“ sagði Unnur í Instagram-færslu á tveggja ára sambandsafmæli þeirra í janúar. Parið bjó saman úti í Los Angeles þar sem Unnur starfaði sem leikkona. Unnur hefur þó dvalið á Íslandi síðastliðið ár á meðan Covid-19 stóð sem hæst og var parið því í fjarsambandi á meðan. Unnur hefur getið sér gott orð sem leikkona og birtist meðal annars í þáttunum Systrabönd og stuttmyndinni Sóttkví á þessu ári. Margir þekkja hana þó eflaust sem Sollu Stirðu úr Latabæ eða úr Söngvakeppni Sjónvarpsins þar sem hún tók þátt árið 2013 með lagið Ég syng. Unnur hafði í nægu að snúast í heimsfaraldrinum. Hún er annar tveggja þáttastjórnenda í hlaðvarpsþættinum Fantasíusvítan sem fjallar um þættina The Bachelor. Þá er hún einnig annar eigandi og skólastýra í Skýinu sem er skapandi skóli sem stofnaður var á síðasta ári. Unnur var viðmælandi í Einkalífinu fyrr á árinu.
Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira