Bogi afhenti Boga fyrsta Verndarvænginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2021 13:49 Bogi Nils afhendir nafna sínum Boga Adolfssyni, formanni björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, viðurkenningun Verndarvænginn fyrir störf sveitarinnar á slóðum eldgossins í Geldingadölum. Aðsend Icelandair Group og Slysavarnafélagið Landsbjörg skrifuðu í gær undir áframhaldandi samstarfssamning til næstu fimm ára en félagið hefur frá árinu 2014 verið einn af aðalstyrktaraðilum Landsbjargar. Samningurinn var undirritaður við einn vinsælasta ferðamannastað landsins um þessar mundir, gosstöðvarnar í Geldingadölum. Við sama tilefni var tilkynnt um nýja viðurkenningu, Verndarvænginn, sem Icelandair mun veita árlega fyrir eftirtektarvert starf björgunarsveitar. Fyrsti Verndarvængurinn var veittur björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík fyrir öflugt og mikilvægt starf við gosstöðvarnar. Samstarfssamningur Icelandair og Slysavarnafélagsins Landsbjargar kveður á um beinan fjárhagslegan styrk auk sérstakra styrkja til flugferða innanlands og milli landa, að því er segir í tilkynningu. Ekki kemur fram hve miklum fjármunum Icelandair veitir Landsbjörg. Einnig verður lögð áhersla á samstarf Icelandair og Landsbjargar hvað varðar forvarnir og upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna, öryggisþjálfun og gerð viðbragðsáætlana. Horft verður til þess að efla vefinn Safetravel.is enn frekar en vefurinn er öflug og góð upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Auk þess mun Icelandair koma upplýsingum um vefinn áfram til flugfarþega um sínar dreifileiðir. Undanfarin ár hafa Landsbjörg og Icelandair verið í virku samstarfi varðandi öryggisþjálfun, gerð viðbragðsáætlana og viðbrögð við flugatvikum. Þetta samstarf verður eflt enn frekar á næstu árum. Gestagangur hefur verið mikill á gosstöðvunum undanfarnar vikur. Hérn eru Tómas Guðbjartsson læknir, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík í öruggum höndum Steinars Þórs Kristinssonar og Boga Adolfssonar hjá björgunarsveitinni Þorbirni.Vísir/Vilhelm „Slysavarnafélagið Landsbjörg vinnur mjög mikilvægt starf og gegnir lykilhlutverki innan almannavarnarkerfis okkar Íslendinga. Verkefnum björgunarsveita um allt land hefur fjölgað mikið undanfarinn áratug eftir því sem ferðaþjónusta hér á landi hefur eflst og við teljum mikilvægt að við hjá Icelandair, sem flytjum meirihluta ferðamanna til Íslands, leggjum okkar lóð á vogarskálarnar til að stuðla að öryggi fólks sem ferðast um landið. Það er einnig ánægjulegt að tilkynna um frekari útvíkkun á samstarfi okkar með nýrri viðurkenningu, Verndarvænginn, sem fellur að þessu sinni í skaut Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar fyrir mikilvægt starf við að tryggja öryggi ferðamanna við gosstöðvarnar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. „Stuðningur Icelandair er okkur ómetanlegur í því viðamikla starfi sem Slysavarnafélagið Landsbjörg sinnir. Við höfum lagt mikla áherslu á öryggismál innlendra sem erlendra ferðamanna síðasta áratuginn, meðal annars í gegnum Safetravel verkefnið okkar. Þessi fimm ára samningur gefur okkur því möguleika á að gera enn betur í þeim málaflokki og undirstrikar vilja beggja aðila til þess að vinna áfram sameiginlega að bættu öryggi ferðamanna. Samstarf félagsins og Icelandair hefur verið einstaklega farsælt og skiptir þar mestu máli sá skilningur sem Icelandair hefur sýnt starfsemi okkar og mikilvægi þess fyrir íslenskt samfélag,“ segir Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins. Björgunarsveitir Icelandair Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Við sama tilefni var tilkynnt um nýja viðurkenningu, Verndarvænginn, sem Icelandair mun veita árlega fyrir eftirtektarvert starf björgunarsveitar. Fyrsti Verndarvængurinn var veittur björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík fyrir öflugt og mikilvægt starf við gosstöðvarnar. Samstarfssamningur Icelandair og Slysavarnafélagsins Landsbjargar kveður á um beinan fjárhagslegan styrk auk sérstakra styrkja til flugferða innanlands og milli landa, að því er segir í tilkynningu. Ekki kemur fram hve miklum fjármunum Icelandair veitir Landsbjörg. Einnig verður lögð áhersla á samstarf Icelandair og Landsbjargar hvað varðar forvarnir og upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna, öryggisþjálfun og gerð viðbragðsáætlana. Horft verður til þess að efla vefinn Safetravel.is enn frekar en vefurinn er öflug og góð upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Auk þess mun Icelandair koma upplýsingum um vefinn áfram til flugfarþega um sínar dreifileiðir. Undanfarin ár hafa Landsbjörg og Icelandair verið í virku samstarfi varðandi öryggisþjálfun, gerð viðbragðsáætlana og viðbrögð við flugatvikum. Þetta samstarf verður eflt enn frekar á næstu árum. Gestagangur hefur verið mikill á gosstöðvunum undanfarnar vikur. Hérn eru Tómas Guðbjartsson læknir, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík í öruggum höndum Steinars Þórs Kristinssonar og Boga Adolfssonar hjá björgunarsveitinni Þorbirni.Vísir/Vilhelm „Slysavarnafélagið Landsbjörg vinnur mjög mikilvægt starf og gegnir lykilhlutverki innan almannavarnarkerfis okkar Íslendinga. Verkefnum björgunarsveita um allt land hefur fjölgað mikið undanfarinn áratug eftir því sem ferðaþjónusta hér á landi hefur eflst og við teljum mikilvægt að við hjá Icelandair, sem flytjum meirihluta ferðamanna til Íslands, leggjum okkar lóð á vogarskálarnar til að stuðla að öryggi fólks sem ferðast um landið. Það er einnig ánægjulegt að tilkynna um frekari útvíkkun á samstarfi okkar með nýrri viðurkenningu, Verndarvænginn, sem fellur að þessu sinni í skaut Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar fyrir mikilvægt starf við að tryggja öryggi ferðamanna við gosstöðvarnar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. „Stuðningur Icelandair er okkur ómetanlegur í því viðamikla starfi sem Slysavarnafélagið Landsbjörg sinnir. Við höfum lagt mikla áherslu á öryggismál innlendra sem erlendra ferðamanna síðasta áratuginn, meðal annars í gegnum Safetravel verkefnið okkar. Þessi fimm ára samningur gefur okkur því möguleika á að gera enn betur í þeim málaflokki og undirstrikar vilja beggja aðila til þess að vinna áfram sameiginlega að bættu öryggi ferðamanna. Samstarf félagsins og Icelandair hefur verið einstaklega farsælt og skiptir þar mestu máli sá skilningur sem Icelandair hefur sýnt starfsemi okkar og mikilvægi þess fyrir íslenskt samfélag,“ segir Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins.
Björgunarsveitir Icelandair Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent