Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. júlí 2021 17:45 Hjónin Scarlett Johansson og Colin Jost eiga von á sínu fyrsta barni saman. Getty/David Crotty Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. Leikkonan hefur látið lítið á sér bera síðustu mánuði sem er heldur óvenjulegt í ljósi þess að hún leikur hina einu sönnu svörtu ekkju í Marvel stórmyndinni Black Widow sem frumsýnd er nú á dögunum. Hún hefur ekki mætt í eigin persónu á viðburði tengda frumsýningunni, heldur hefur hún mætt í gegnum samskiptaforritið Zoom. Scarlett birtist í spjallþætti Jimmy Fallon í gegnum Zoom nú fyrr í sumar, en þá vakti grunsemdir aðdáenda að einungis sást í leikkonuna fyrir ofan axlir. Þær sögusagnir sem fóru af stað í kjölfarið hafa nú verið staðfestar. Eiginmaður Scarlett er Saturday Night Live stjarnan Colin Jost. Þau höfðu verið par í þrjú ár þegar þau gengu í hjónaband árið 2020. Barnið er fyrsta barn Colin, en annað barn Scarlett. Fyrir á hún hina sex ára gömlu Rose úr fyrra hjónabandi. Tímamót Hollywood Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Leikkonan hefur látið lítið á sér bera síðustu mánuði sem er heldur óvenjulegt í ljósi þess að hún leikur hina einu sönnu svörtu ekkju í Marvel stórmyndinni Black Widow sem frumsýnd er nú á dögunum. Hún hefur ekki mætt í eigin persónu á viðburði tengda frumsýningunni, heldur hefur hún mætt í gegnum samskiptaforritið Zoom. Scarlett birtist í spjallþætti Jimmy Fallon í gegnum Zoom nú fyrr í sumar, en þá vakti grunsemdir aðdáenda að einungis sást í leikkonuna fyrir ofan axlir. Þær sögusagnir sem fóru af stað í kjölfarið hafa nú verið staðfestar. Eiginmaður Scarlett er Saturday Night Live stjarnan Colin Jost. Þau höfðu verið par í þrjú ár þegar þau gengu í hjónaband árið 2020. Barnið er fyrsta barn Colin, en annað barn Scarlett. Fyrir á hún hina sex ára gömlu Rose úr fyrra hjónabandi.
Tímamót Hollywood Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira