Svanasöngur Federer á Wimbledon? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 16:30 Federer þakkar fyrir sig. Í síðasta skipti? Julian Finney/Getty Images Tenniskappinn Roger Federer veit ekki hvort að tapleikur hans í átta manna úrslitunum á Wimbledon-mótinu í gær hafi verið hans síðasti á Wimbledon. Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021 Tennis Sviss Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021
Tennis Sviss Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira