Sviss EastJet flýgur til Basel og Lyon Breska flugfélagið easyJet bætti í dag við Basel Mulhouse í Sviss og Lyon í Frakklandi sem áfangastöðum frá Keflavíkurflugvelli á áætlun félagsins fyrir sumarið 2025. Sala miða er þegar hafin. Viðskipti innlent 19.12.2024 12:26 Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Öreindafræðingar við Kjarnorkurannsóknaráð Evrópu (CERN) ætla að reyna að flytja andefni á milli staða í fyrsta skipti. Flutningarnir, sem fara fram með vörubílum, eiga að gera þeim kleift að rannsaka andróteindir nánar. Erlent 29.11.2024 11:40 Óðinn markahæstur í toppslagnum Óðinn Ríkharðsson skoraði 9 mörk úr hægra horninu fyrir Kadetten Schaffhausen 42-31 sigri gegn Suhr Aarau í toppslag svissnesku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 2.10.2024 19:05 Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision á næsta ári hefur verið frestað þar til í næstu viku. Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar og fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins, sagði fyrr í vikunni að ákvörðunin yrði tekin í þessari viku en henni hefur verið frestað þar til eftir helgi. Ísland lenti í seinasta sæti á Eurovision í ár. Lífið 6.9.2024 15:10 Orðið ljóst hvaða svissneska borg mun hýsa Eurovision í maí Eurovision-keppnin mun fara fram í svissnesku borginni Basel í maí á næsta ári. Lífið 30.8.2024 08:37 Eurovision 2025 verður haldið í Basel eða Genf Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin annað hvort í Basel eða Genf á næsta ári. Lokaákvörðun verður tekin í lok þessa mánaðar. Lífið 19.8.2024 21:48 Freista þess að koma í veg fyrir Eurovision með íbúakosningu Kristilegi íhaldsflokkurinn Eidgenössisch-Demokratische Union (EDU) hyggst freista þess að koma í veg fyrir að Eurovision fari fram í Sviss á næsta ári, með því að knýja fram íbúakosningar um fjárveitingar til þeirra borga sem vilja halda keppnina. Erlent 12.7.2024 11:52 Þriggja saknað eftir aurskriðu í Ölpunum Þriggja er saknað eftir að bálviðri og úrhelli olli aurskriðu í Alpadalnum Misox in Graubuenden í Sviss. Einni konu tókst að bjarga úr skriðunni en hinna þriggja er enn leitað. Erlent 22.6.2024 18:01 Íhuga að virða tímamótadóm að vettugi Neðri deild svissneska þingsins greiðir atkvæði um tillögu um að stjórnvöld hunsi tímamótadóm Mannréttindadómstóls Evrópu um að þau yrðu að gera meira til þess að draga úr hnatttrænni hlýnun. Þingmenn saka dómstólinn um inngrip í innri málefni landsins. Erlent 12.6.2024 10:17 Ætluðu að draga sig úr Eurovision fram á síðustu stundu Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt. Lífið 28.5.2024 14:54 Tóku niður íslenska svikasíðu með FBI Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð á dögunum þar sem tekin var niður vefsíða, breachforums.is, sem var meðal annars notuð til að selja stolin gögn úr innbrotum í tölvukerfi. Innlent 16.5.2024 11:10 Fögnuðu heimkomu Nemo Nokkur hundruð manns voru saman komin á alþjóðaflugvellinum í Zürich í Sviss í gær til að taka á móti söngvaranum Nemo sem vann sigur í Eurovision á laugardagskvöldið. Lífið 13.5.2024 07:52 Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. Lífið 11.5.2024 22:49 Eurovision-vaktin: Nemo vann á dramatísku kvöldi í Malmö Söngkvárið Nemo frá Sviss stóð uppi sem sigurvegari þegar úrslitakvöld Eurovision fór fram í Malmö í kvöld. Hán söng lagið The Code með miklum tilþrifum og naut hylli bæði meðal dómnefnda Evrópa og þeirra sem kusu í símakosningu. Lífið 11.5.2024 17:30 Selenskí bauð Bjarna á friðarfund í Sviss Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, ræddi í dag við Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, í síma. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Bjarni tók við embætti forsætisráðherra og bauð Selenskí honum á friðarráðstefnu í Sviss í næsta mánuði. Erlent 10.5.2024 13:48 Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17 Vill innflytjendur frá „huggulegum“ löndum eins og Danmörku Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi, kvartaði um helgina yfir því að fólk frá „huggulegum“ löndum eins og Danmörku væru ekki að flytja til Bandaríkjanna. Þess í stað sagði hann að fólk úr fangelsum „ótrúlegra“ og „hörmulegra“ landa flæddu til Bandaríkjanna. Erlent 8.4.2024 09:56 Þrír létust og einn slasaðist í snjóflóði í Zermatt í Sviss Þrír létust og einn slasaðist þegar snjóflóð féll á skíðasvæðinu í Zermatt í Sviss í gær. Leit var hrundið af stað þrátt fyrir slæmt veður en yfirvöld hafa varað við því að fleiri snjóflóð gætu fallið í Ölpunum vegna veðurs og mikillar snjókomu síðustu daga. Erlent 2.4.2024 06:35 Tíu marka sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, vann fyrsta leik sinn í úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar, 34-24 gegn Wacker Thun. Handbolti 30.3.2024 19:28 Fimm úr skíðahópnum fundnir látnir Fimm skíðamenn sem leitað var að í Sviss í gær hafa fundist látnir. Sjötta mannsins er enn saknað. Fólkið var á aldrinum 21 til 58 ára og fimm tilheyrðu sömu fjölskyldunni. Erlent 11.3.2024 06:25 Björgunarsveitir leita týnds skíðahóps í Ölpunum Mikill fjöldi björgunarfólks í Sviss leitar nú hóps skíðafólks sem ekki hefur spurst til síðan í nótt. Vegna slæmra veðurskilyrða gengur leitin hægt. Erlent 10.3.2024 22:36 Gáfu stjórnvöldum langt nef og samþykktu að hækka ellilífeyrinn Svisslendingar samþykktu um helgina að hækka ellilífeyrinn í landinu sem nemur einum mánuði á ári og höfnuðu því að hækka eftirlaunaldurinn í 66 ár. Erlent 4.3.2024 11:47 Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31 Gíslatökumaður skotinn til bana í Sviss Lögregluþjónar í Sviss skutu í gærkvöldi 32 ára mann frá Íran eftir að hann tók fimmtán manns í gíslingu í lest. Maðurinn var vopnaður hníf og öxi og hélt fólkinu í gíslingu í tæpar fjórar klukkustundir. Erlent 9.2.2024 11:18 Nánast allir íbúar Gasa reiða sig á okkur Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður UNRWA í New York, segir starfsemi stofnunarinnar falla um sjálfa sig í lok mánaðarins ef þau ríki sem ætla sér að fresta framlögum til stofnunarinnar láta verða af því. Tvær milljónir manna á Gasa reiða sig á stofnunina en auk þess starfar hún á Vesturbakkanum í Palestínu og í Jórdaníu og Sýrlandi. Innlent 4.2.2024 12:00 Hættir á miðju tímabili og endaði á tólf marka leik á EM Besti handboltamaður Svisslendinga í sögunni hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Andy Schmid tilkynnti í gær að hann sé hættur að spila handbolta. Handbolti 31.1.2024 13:30 Bað kærustunnar í þrjú þúsund metra hæð Breski leikarinn Ed Westwick bað um hönd kærustu sinnar og leikkonunnar Amy Jackson á hinni hangandi brú, Peak Walk by Tissot, í svissnesku Ölpunum á dögunum. Lífið 30.1.2024 10:51 Hútar lýsa yfir ábyrgð á eldflaugaárás í Rauðahafi Vígasamtök Húta í Jemen hafa lýst yfir ábyrgð á eldflaugaárás sem gerð var á flutningaskip í Rauðahafi fyrr í dag. Þá lýstu samtökin yfir ábyrgð á tilraun til drónaárásar á Ísrael. Erlent 26.12.2023 22:07 Einstakur demantur gæti selst á sjö milljarða Ótrúlega sjaldgæfur demantur gæti selst fyrir fimmtíu milljónir bandaríkjadala, eða tæpa sjö milljarða króna, á uppboði í Genf í Sviss á þriðjudag. Erlent 5.11.2023 13:03 Þjóðernissinnar höfðu betur í Sviss Flokkur fólksins í Sviss var óumdeildur sigurvegari þingkosninganna þar í landi sem fram fóru um helgina. Flokkurinn, sem er langt á hægri vængnum og mótfallinn Evrópusambandinu, hlaut 28,6 prósent atkvæða. Erlent 23.10.2023 08:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
EastJet flýgur til Basel og Lyon Breska flugfélagið easyJet bætti í dag við Basel Mulhouse í Sviss og Lyon í Frakklandi sem áfangastöðum frá Keflavíkurflugvelli á áætlun félagsins fyrir sumarið 2025. Sala miða er þegar hafin. Viðskipti innlent 19.12.2024 12:26
Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Öreindafræðingar við Kjarnorkurannsóknaráð Evrópu (CERN) ætla að reyna að flytja andefni á milli staða í fyrsta skipti. Flutningarnir, sem fara fram með vörubílum, eiga að gera þeim kleift að rannsaka andróteindir nánar. Erlent 29.11.2024 11:40
Óðinn markahæstur í toppslagnum Óðinn Ríkharðsson skoraði 9 mörk úr hægra horninu fyrir Kadetten Schaffhausen 42-31 sigri gegn Suhr Aarau í toppslag svissnesku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 2.10.2024 19:05
Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision á næsta ári hefur verið frestað þar til í næstu viku. Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar og fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins, sagði fyrr í vikunni að ákvörðunin yrði tekin í þessari viku en henni hefur verið frestað þar til eftir helgi. Ísland lenti í seinasta sæti á Eurovision í ár. Lífið 6.9.2024 15:10
Orðið ljóst hvaða svissneska borg mun hýsa Eurovision í maí Eurovision-keppnin mun fara fram í svissnesku borginni Basel í maí á næsta ári. Lífið 30.8.2024 08:37
Eurovision 2025 verður haldið í Basel eða Genf Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin annað hvort í Basel eða Genf á næsta ári. Lokaákvörðun verður tekin í lok þessa mánaðar. Lífið 19.8.2024 21:48
Freista þess að koma í veg fyrir Eurovision með íbúakosningu Kristilegi íhaldsflokkurinn Eidgenössisch-Demokratische Union (EDU) hyggst freista þess að koma í veg fyrir að Eurovision fari fram í Sviss á næsta ári, með því að knýja fram íbúakosningar um fjárveitingar til þeirra borga sem vilja halda keppnina. Erlent 12.7.2024 11:52
Þriggja saknað eftir aurskriðu í Ölpunum Þriggja er saknað eftir að bálviðri og úrhelli olli aurskriðu í Alpadalnum Misox in Graubuenden í Sviss. Einni konu tókst að bjarga úr skriðunni en hinna þriggja er enn leitað. Erlent 22.6.2024 18:01
Íhuga að virða tímamótadóm að vettugi Neðri deild svissneska þingsins greiðir atkvæði um tillögu um að stjórnvöld hunsi tímamótadóm Mannréttindadómstóls Evrópu um að þau yrðu að gera meira til þess að draga úr hnatttrænni hlýnun. Þingmenn saka dómstólinn um inngrip í innri málefni landsins. Erlent 12.6.2024 10:17
Ætluðu að draga sig úr Eurovision fram á síðustu stundu Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt. Lífið 28.5.2024 14:54
Tóku niður íslenska svikasíðu með FBI Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð á dögunum þar sem tekin var niður vefsíða, breachforums.is, sem var meðal annars notuð til að selja stolin gögn úr innbrotum í tölvukerfi. Innlent 16.5.2024 11:10
Fögnuðu heimkomu Nemo Nokkur hundruð manns voru saman komin á alþjóðaflugvellinum í Zürich í Sviss í gær til að taka á móti söngvaranum Nemo sem vann sigur í Eurovision á laugardagskvöldið. Lífið 13.5.2024 07:52
Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. Lífið 11.5.2024 22:49
Eurovision-vaktin: Nemo vann á dramatísku kvöldi í Malmö Söngkvárið Nemo frá Sviss stóð uppi sem sigurvegari þegar úrslitakvöld Eurovision fór fram í Malmö í kvöld. Hán söng lagið The Code með miklum tilþrifum og naut hylli bæði meðal dómnefnda Evrópa og þeirra sem kusu í símakosningu. Lífið 11.5.2024 17:30
Selenskí bauð Bjarna á friðarfund í Sviss Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, ræddi í dag við Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, í síma. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Bjarni tók við embætti forsætisráðherra og bauð Selenskí honum á friðarráðstefnu í Sviss í næsta mánuði. Erlent 10.5.2024 13:48
Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17
Vill innflytjendur frá „huggulegum“ löndum eins og Danmörku Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi, kvartaði um helgina yfir því að fólk frá „huggulegum“ löndum eins og Danmörku væru ekki að flytja til Bandaríkjanna. Þess í stað sagði hann að fólk úr fangelsum „ótrúlegra“ og „hörmulegra“ landa flæddu til Bandaríkjanna. Erlent 8.4.2024 09:56
Þrír létust og einn slasaðist í snjóflóði í Zermatt í Sviss Þrír létust og einn slasaðist þegar snjóflóð féll á skíðasvæðinu í Zermatt í Sviss í gær. Leit var hrundið af stað þrátt fyrir slæmt veður en yfirvöld hafa varað við því að fleiri snjóflóð gætu fallið í Ölpunum vegna veðurs og mikillar snjókomu síðustu daga. Erlent 2.4.2024 06:35
Tíu marka sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, vann fyrsta leik sinn í úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar, 34-24 gegn Wacker Thun. Handbolti 30.3.2024 19:28
Fimm úr skíðahópnum fundnir látnir Fimm skíðamenn sem leitað var að í Sviss í gær hafa fundist látnir. Sjötta mannsins er enn saknað. Fólkið var á aldrinum 21 til 58 ára og fimm tilheyrðu sömu fjölskyldunni. Erlent 11.3.2024 06:25
Björgunarsveitir leita týnds skíðahóps í Ölpunum Mikill fjöldi björgunarfólks í Sviss leitar nú hóps skíðafólks sem ekki hefur spurst til síðan í nótt. Vegna slæmra veðurskilyrða gengur leitin hægt. Erlent 10.3.2024 22:36
Gáfu stjórnvöldum langt nef og samþykktu að hækka ellilífeyrinn Svisslendingar samþykktu um helgina að hækka ellilífeyrinn í landinu sem nemur einum mánuði á ári og höfnuðu því að hækka eftirlaunaldurinn í 66 ár. Erlent 4.3.2024 11:47
Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31
Gíslatökumaður skotinn til bana í Sviss Lögregluþjónar í Sviss skutu í gærkvöldi 32 ára mann frá Íran eftir að hann tók fimmtán manns í gíslingu í lest. Maðurinn var vopnaður hníf og öxi og hélt fólkinu í gíslingu í tæpar fjórar klukkustundir. Erlent 9.2.2024 11:18
Nánast allir íbúar Gasa reiða sig á okkur Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður UNRWA í New York, segir starfsemi stofnunarinnar falla um sjálfa sig í lok mánaðarins ef þau ríki sem ætla sér að fresta framlögum til stofnunarinnar láta verða af því. Tvær milljónir manna á Gasa reiða sig á stofnunina en auk þess starfar hún á Vesturbakkanum í Palestínu og í Jórdaníu og Sýrlandi. Innlent 4.2.2024 12:00
Hættir á miðju tímabili og endaði á tólf marka leik á EM Besti handboltamaður Svisslendinga í sögunni hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Andy Schmid tilkynnti í gær að hann sé hættur að spila handbolta. Handbolti 31.1.2024 13:30
Bað kærustunnar í þrjú þúsund metra hæð Breski leikarinn Ed Westwick bað um hönd kærustu sinnar og leikkonunnar Amy Jackson á hinni hangandi brú, Peak Walk by Tissot, í svissnesku Ölpunum á dögunum. Lífið 30.1.2024 10:51
Hútar lýsa yfir ábyrgð á eldflaugaárás í Rauðahafi Vígasamtök Húta í Jemen hafa lýst yfir ábyrgð á eldflaugaárás sem gerð var á flutningaskip í Rauðahafi fyrr í dag. Þá lýstu samtökin yfir ábyrgð á tilraun til drónaárásar á Ísrael. Erlent 26.12.2023 22:07
Einstakur demantur gæti selst á sjö milljarða Ótrúlega sjaldgæfur demantur gæti selst fyrir fimmtíu milljónir bandaríkjadala, eða tæpa sjö milljarða króna, á uppboði í Genf í Sviss á þriðjudag. Erlent 5.11.2023 13:03
Þjóðernissinnar höfðu betur í Sviss Flokkur fólksins í Sviss var óumdeildur sigurvegari þingkosninganna þar í landi sem fram fóru um helgina. Flokkurinn, sem er langt á hægri vængnum og mótfallinn Evrópusambandinu, hlaut 28,6 prósent atkvæða. Erlent 23.10.2023 08:02