Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 13:45 Engir áhorfendur verða á Ólympíuleikunum. Vísir Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. Ólympíuleikarnir sem fram fara í Tókýó í Japan áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað þangað til í ár vegna kórónufaraldursins. Mikil óvissa hefur ríkt í kringum leikana þar sem kórónuveiran er hvergi nærri horfin á braut í Japan. Organizers agree on holding Games with no spectators, says Japan s Olympics minister pic.twitter.com/UYhX91jb5e— Reuters (@Reuters) July 8, 2021 Fyrr í dag var lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna veirunnar. „Ákvörðunin þýðir að japönsk yfirvöld fái auknar heimildir til að stjórna aðsókn áhorfenda að leikunum og kann svo að fara að einhverjar keppnir muni jafnvel fara fram án áhorfenda,“ sagði í frétt Vísis um leikinn en nú er hefur verið staðfest að engir áhorfendur verði leyfðir. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast þann 23. júlí og standa yfir til 8. ágúst. Ísland á fjóra keppendur á leikunum: Anton Sveinn McKee, Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Reuters greindi frá. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. 21. júní 2021 12:15 Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. 27. maí 2021 08:02 Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Ólympíuleikarnir sem fram fara í Tókýó í Japan áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað þangað til í ár vegna kórónufaraldursins. Mikil óvissa hefur ríkt í kringum leikana þar sem kórónuveiran er hvergi nærri horfin á braut í Japan. Organizers agree on holding Games with no spectators, says Japan s Olympics minister pic.twitter.com/UYhX91jb5e— Reuters (@Reuters) July 8, 2021 Fyrr í dag var lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna veirunnar. „Ákvörðunin þýðir að japönsk yfirvöld fái auknar heimildir til að stjórna aðsókn áhorfenda að leikunum og kann svo að fara að einhverjar keppnir muni jafnvel fara fram án áhorfenda,“ sagði í frétt Vísis um leikinn en nú er hefur verið staðfest að engir áhorfendur verði leyfðir. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast þann 23. júlí og standa yfir til 8. ágúst. Ísland á fjóra keppendur á leikunum: Anton Sveinn McKee, Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Reuters greindi frá.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. 21. júní 2021 12:15 Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. 27. maí 2021 08:02 Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. 21. júní 2021 12:15
Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. 27. maí 2021 08:02
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49