Arnþór Ingi: Þetta kom beint af æfingasvæðinu Andri Gíslason skrifar 12. júlí 2021 21:49 Arnþór Ingi var öflugur á miðsvæðinu í kvöld. vísir/hulda margrét Arnþór Ingi Kristinsson miðjumaður KR var ánægður með 1-0 sigur KR á Keflavík fyrr í kvöld. „Ég er sáttur með sigurinn og spilamennskuna á köflum. Við hefðum getað gert mun betur oft á tíðum, þá í færanýtingu og halda boltanum betur.“ KR-ingar byrjuðu leikinn af krafti og fengu fullt af færum til að klára leikinn en 1-0 enduðu leikar. „Við byrjum mjög vel og fengum mörg tækifæri til að klára þennan leik. Við hefðum getað sett 2-3 mörk í viðbót í fyrri hálfleik og ef það hefði heppnast þá hefði leikurinn spilast allt öðruvísi en af því við náðum því ekki þá föllum við svolítið til baka og missum taktinn. Við héldum áfram að fá færi í seinni þrátt fyrir að halda boltanum illa og við þurfum bara aðeins að bæta við til að nýta það en annars margt jákvætt í þessu.“ Keflvíkingar voru örlítið meira með boltann síðustu mínúturnar og segir Arnþór að það hafi verið smá stress í liðinu. „Það er alltaf smá stressandi að vera 1-0 yfir og lítið eftir en mér leið leið svo sem ágætlega. Það reyndi á menn bæði í markinu og vörninni en maður hefur verið í þessari stöðu áður og þetta er alltaf stress en sætt að vinna leikinn svona.“ Arnþór skoraði stórglæsilegt mark og var nokkuð viss um að boltinn færi inn þegar hann lét vaða á markið. „Já eiginlega, ég fékk smá efasemdir þegar hann var á leiðinni og stefndi í slánna en það var svakalega sætt að sjá hann inni því þetta kom beint af æfingasvæðinu. Ég og Venni (Sigurvin Ólafsson) erum búnir að æfa þetta svakalega mikið. Hann hefur verið að henda boltanum og ég tek hann á lofti þannig það var gaman að sjá þetta heppnast í leik.“ „Með þeim flottari. Þau eru ekki mörg en yfirleitt eru þau þokkalega flott og þetta er mjög ofarlega.“ sagði Arnþór er hann var spurður hvort þetta væri hans flottasta mark á ferlinum. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Ég er sáttur með sigurinn og spilamennskuna á köflum. Við hefðum getað gert mun betur oft á tíðum, þá í færanýtingu og halda boltanum betur.“ KR-ingar byrjuðu leikinn af krafti og fengu fullt af færum til að klára leikinn en 1-0 enduðu leikar. „Við byrjum mjög vel og fengum mörg tækifæri til að klára þennan leik. Við hefðum getað sett 2-3 mörk í viðbót í fyrri hálfleik og ef það hefði heppnast þá hefði leikurinn spilast allt öðruvísi en af því við náðum því ekki þá föllum við svolítið til baka og missum taktinn. Við héldum áfram að fá færi í seinni þrátt fyrir að halda boltanum illa og við þurfum bara aðeins að bæta við til að nýta það en annars margt jákvætt í þessu.“ Keflvíkingar voru örlítið meira með boltann síðustu mínúturnar og segir Arnþór að það hafi verið smá stress í liðinu. „Það er alltaf smá stressandi að vera 1-0 yfir og lítið eftir en mér leið leið svo sem ágætlega. Það reyndi á menn bæði í markinu og vörninni en maður hefur verið í þessari stöðu áður og þetta er alltaf stress en sætt að vinna leikinn svona.“ Arnþór skoraði stórglæsilegt mark og var nokkuð viss um að boltinn færi inn þegar hann lét vaða á markið. „Já eiginlega, ég fékk smá efasemdir þegar hann var á leiðinni og stefndi í slánna en það var svakalega sætt að sjá hann inni því þetta kom beint af æfingasvæðinu. Ég og Venni (Sigurvin Ólafsson) erum búnir að æfa þetta svakalega mikið. Hann hefur verið að henda boltanum og ég tek hann á lofti þannig það var gaman að sjá þetta heppnast í leik.“ „Með þeim flottari. Þau eru ekki mörg en yfirleitt eru þau þokkalega flott og þetta er mjög ofarlega.“ sagði Arnþór er hann var spurður hvort þetta væri hans flottasta mark á ferlinum.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira