Metfjöldi látinna af völdum ofneyslu fíkniefna í Bandaríkjunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. júlí 2021 18:08 Hér sést Sharon Rivers við leiði dóttur sinnar, Victoriu, sem lést af völdum of stórs skammts fíkniefna í september 2019, þá 21 árs gömul. Myndin er tekin í New York. AP/Kathy Willens Alls létust 92 þúsund manns í Bandaríkjunum vegna of stórs skammts fíkniefna á Covid-árinu 2020. Það er mesti fjöldi sem látist hefur í Bandaríkjunum á einu ári af völdum fíkniefna. Árið 2019 létust 72 þúsund manns vegna of stórs skammts. Um er að ræða 29 prósenta hækkun og er það mesta hækkun sem orðið hefur í þessum málaflokki í Bandaríkjunum. Dauðsföll vegna fíkniefnaneyslu hafa verið stórt vandamál í Bandaríkjunum en svo virðist sem samkomubann og aðrar takmarkanir sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafi bætt verulega í vandann. Engar vísbendingar eru um fjölgun þeirra sem ánetjast fíkniefnum, heldur virðist aukningin vera á meðal þeirra sem háðir voru fyrir. Ætla má að aðstæður í heimsfaraldrinum hafi einangrað þá sem háðir voru og gert erfiðara fyrir þá að sækja sér aðstoð. Yfir 60 prósent dauðsfallanna má rekja til neyslu á Fentanyli, sem þróað er til þess að meðhöndla krabbameinssjúklinga eða aðra sem glíma við mikinn sársauka. Sala á Fentanyli hefur aukist á svörtum markaði og er því gjarnan blandað við önnur fíkniefni eins og heróín eða kókaín. Fíkniefnaneysla útskýrir þó aðeins lítinn hluta þeirra heildardauðsfalla sem urðu í Bandaríkjunum í fyrra. Alls létust 3,3 milljónir og er það hæsta tíðni dauðsfalla sem orðið hefur á einu ári. Þar af voru 378 þúsund andlát vegna Covid-19. Fíkn Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Árið 2019 létust 72 þúsund manns vegna of stórs skammts. Um er að ræða 29 prósenta hækkun og er það mesta hækkun sem orðið hefur í þessum málaflokki í Bandaríkjunum. Dauðsföll vegna fíkniefnaneyslu hafa verið stórt vandamál í Bandaríkjunum en svo virðist sem samkomubann og aðrar takmarkanir sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafi bætt verulega í vandann. Engar vísbendingar eru um fjölgun þeirra sem ánetjast fíkniefnum, heldur virðist aukningin vera á meðal þeirra sem háðir voru fyrir. Ætla má að aðstæður í heimsfaraldrinum hafi einangrað þá sem háðir voru og gert erfiðara fyrir þá að sækja sér aðstoð. Yfir 60 prósent dauðsfallanna má rekja til neyslu á Fentanyli, sem þróað er til þess að meðhöndla krabbameinssjúklinga eða aðra sem glíma við mikinn sársauka. Sala á Fentanyli hefur aukist á svörtum markaði og er því gjarnan blandað við önnur fíkniefni eins og heróín eða kókaín. Fíkniefnaneysla útskýrir þó aðeins lítinn hluta þeirra heildardauðsfalla sem urðu í Bandaríkjunum í fyrra. Alls létust 3,3 milljónir og er það hæsta tíðni dauðsfalla sem orðið hefur á einu ári. Þar af voru 378 þúsund andlát vegna Covid-19.
Fíkn Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira