Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 15:31 Úr leik Stjörnunnar og Bohemian á Aviva vellinum í Dublin í gær. getty/Harry Murphy Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki. Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki.
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira