Heimildamynd um Anthony Bourdain gagnrýnd fyrir gervirödd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2021 14:10 Myndin Roadrunner: A Film About Anthony Bourdain hefur verið gagnrýnd fyrir að nota gervigreind til að endurgera rödd kokksins Anthony Bourdains heitins. Getty/Slaven Vlasic Heimildamynd um stjörnukokkinn Anthony Bourdain heitinn hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að hafa beitt gervigreind til að endurgera rödd kokksins. Leikstjóri myndarinnar staðfesti að rödd kokksins hafi verið endurgerð með hjálp gervigreindar og notuð í myndinni. „Ef þú horfir á myndina muntu líklega ekki fatta hvaða setningar gervigreindin sagði, og þú munt ekki vita það,“ sagði Morgan Neville, leikstjóri myndarinnar Roadrunner: A Film About Anthony Bourdain, í samtali við New Yorker. Hann segir að tækninni hafi verið beitt til að hægt væri að heyra „kokkinn segja“ setningar, sem hann hafði skrifað, upphátt. Hann segir að hann hafi fengið leyfi hjá aðstandendum Bourdains til að beita tækninni í þessu skini. „Ég spurði ekkju hans og útgefandans hans til að vera viss um að þeim þætti þetta í lagi. Og þau sögðu að honum hefði þótt þetta flott,“ sagði Neville. Fólk hefur hins vegar velt upp spurningum um siðferði í sambandi við þetta. „Við verðum í sameiningu að endurmeta samband okkar við fræga listamenn og spyrja okkur að því hvers vegna okkur þykir við eiga rétt til þeirra jafnvel eftir dauða,“ tísti einn blaðamaður. no posthumous releases aren t new, yes artists sometimes leave behind nearly-finished work, an estate choosing to share a departed artist s work with their fan base can be special, blah blah blah. but also: why are we so comfy digging up dead people for profit?— hot girl midsommar (@verymimi) July 15, 2021 „Þetta er siðferðislega rangt á svo mörgum sviðum og er virkilega ógeðslegt,“ skrifaði Ashley Lynch, handritahöfundur, á Twitter. The quote from the director is "We can have a documentary ethics panel about it later."They clearly knew what they were doing was crossing a line but did it anyway.— Ashley Lynch (@ashleylynch) July 15, 2021 Neville brást við þessu og sagði að hann hafi fengið leyfi frá aðstandendum hans til að færa líf í orð sem Bourdain hafði skrifað með hjálp gervigreindar. „Þetta var nútímaleg leið til að segja sögu sem ég notaði á nokkrum stöðum þar sem mér fannst mikilvægt að heyra orð Tony,“ sagði hann í samtali við Variety. Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Ef þú horfir á myndina muntu líklega ekki fatta hvaða setningar gervigreindin sagði, og þú munt ekki vita það,“ sagði Morgan Neville, leikstjóri myndarinnar Roadrunner: A Film About Anthony Bourdain, í samtali við New Yorker. Hann segir að tækninni hafi verið beitt til að hægt væri að heyra „kokkinn segja“ setningar, sem hann hafði skrifað, upphátt. Hann segir að hann hafi fengið leyfi hjá aðstandendum Bourdains til að beita tækninni í þessu skini. „Ég spurði ekkju hans og útgefandans hans til að vera viss um að þeim þætti þetta í lagi. Og þau sögðu að honum hefði þótt þetta flott,“ sagði Neville. Fólk hefur hins vegar velt upp spurningum um siðferði í sambandi við þetta. „Við verðum í sameiningu að endurmeta samband okkar við fræga listamenn og spyrja okkur að því hvers vegna okkur þykir við eiga rétt til þeirra jafnvel eftir dauða,“ tísti einn blaðamaður. no posthumous releases aren t new, yes artists sometimes leave behind nearly-finished work, an estate choosing to share a departed artist s work with their fan base can be special, blah blah blah. but also: why are we so comfy digging up dead people for profit?— hot girl midsommar (@verymimi) July 15, 2021 „Þetta er siðferðislega rangt á svo mörgum sviðum og er virkilega ógeðslegt,“ skrifaði Ashley Lynch, handritahöfundur, á Twitter. The quote from the director is "We can have a documentary ethics panel about it later."They clearly knew what they were doing was crossing a line but did it anyway.— Ashley Lynch (@ashleylynch) July 15, 2021 Neville brást við þessu og sagði að hann hafi fengið leyfi frá aðstandendum hans til að færa líf í orð sem Bourdain hafði skrifað með hjálp gervigreindar. „Þetta var nútímaleg leið til að segja sögu sem ég notaði á nokkrum stöðum þar sem mér fannst mikilvægt að heyra orð Tony,“ sagði hann í samtali við Variety.
Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira