Dæmdur fyrir morðið á þrettán ára syni sínum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 23:57 Mark Redwine var í dag dæmdur fyrir morðið á þrettán ára syni sínum árið 2012. AP/Jerry McBride Mark Redwine var í dag dæmdur fyrir morðið Dylan Redwine, þrettán ára gömlum syni sínum. Dylan hvarf sporlaust árið 2012, skömmu eftir að hann hafði fundið myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Atvikið átti sér stað í bænum Durango í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Málið vakti athygli á heimsvísu þegar Mark og móðir Dylans, Elaine Hall, komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil árið 2013 þar sem þau beindu ásökunum að hvoru öðru. Móðir Dylans kveðst hafa sent drenginn til föður síns þann 18. nóvember árið 2012 og frétt daginn eftir að hans væri saknað. Hana grunaði þó fljótt að faðir hans hefði haft eitthvað með hvarf hans að gera. Mark tjáði lögreglu að hann hefði skilið Dylan eftir einan heima meðan hann fór að útrétta. Þegar hann kom heim hefði Dylan verið horfinn sporlaust. Saksóknari í málinu taldi Mark hafa fengið ofsareiðiskast eftir að Dylan fann myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Eldri bróðir Dylans staðfesti að Dylan hafði fundið þessar myndir rétt áður en hann hvarf. Mark vildi þó ekki meina að þessar myndir tengdust hvarfi Dylans, heldur væri líklegra að hann hefði orðið birni eða fjallaljóni að bráð. Það var svo árið 2013 sem líkamsleifar Dylans fundust skammt frá heimili föður hans og fannst höfuðkúpa hans tveimur árum seinna. Áverkar á höfuðkúpunni bentu til þess að honum hefði verið ráðinn bani með hníf eða öðru beittu vopni. Þá hafði blóð úr Dylan fundist inni í stofu hjá Mark og fann leitarhundur ummerki um drenginn aftan í bifreið hans. Mark sýndi engin viðbrögð þegar dómur var kveðinn í dag. Bandaríkin Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira
Atvikið átti sér stað í bænum Durango í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Málið vakti athygli á heimsvísu þegar Mark og móðir Dylans, Elaine Hall, komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil árið 2013 þar sem þau beindu ásökunum að hvoru öðru. Móðir Dylans kveðst hafa sent drenginn til föður síns þann 18. nóvember árið 2012 og frétt daginn eftir að hans væri saknað. Hana grunaði þó fljótt að faðir hans hefði haft eitthvað með hvarf hans að gera. Mark tjáði lögreglu að hann hefði skilið Dylan eftir einan heima meðan hann fór að útrétta. Þegar hann kom heim hefði Dylan verið horfinn sporlaust. Saksóknari í málinu taldi Mark hafa fengið ofsareiðiskast eftir að Dylan fann myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Eldri bróðir Dylans staðfesti að Dylan hafði fundið þessar myndir rétt áður en hann hvarf. Mark vildi þó ekki meina að þessar myndir tengdust hvarfi Dylans, heldur væri líklegra að hann hefði orðið birni eða fjallaljóni að bráð. Það var svo árið 2013 sem líkamsleifar Dylans fundust skammt frá heimili föður hans og fannst höfuðkúpa hans tveimur árum seinna. Áverkar á höfuðkúpunni bentu til þess að honum hefði verið ráðinn bani með hníf eða öðru beittu vopni. Þá hafði blóð úr Dylan fundist inni í stofu hjá Mark og fann leitarhundur ummerki um drenginn aftan í bifreið hans. Mark sýndi engin viðbrögð þegar dómur var kveðinn í dag.
Bandaríkin Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira