Hann hefur skilað inn tillögum til ráðherra um hertar aðgerðir á landamærum og segir stefna í að Ísland verði skilgreint sem rautt svæði.
Að auki verður rætt við veðurfræðing um gosmóðuna sem hrellir nú íbúa höfuðborgarsvæðisins.
Einnig verður fjallað um brottkast en eftir að Fiskistofa hóf að nota dróna við veiðieftirlit í janúar hefur brottkastsmálum fjölgað mikið.
Myndbandaspilari er að hlaða.