Sá fyrsti til að vera dæmdur fyrir árásina á þinghúsið Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. júlí 2021 23:32 Paul Allard Hodgkins við innrásina í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings. AP/Lögregla þinghússins Karlmaður frá Flórídafylki var í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að hafa rutt sér leið inn í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings þegar staðfesta átti niðurstöður forsetakosninganna í byrjun þessa árs. Hann er sá fyrsti til að hljóta dóm fyrir glæp í tengslum við árásina á þinghúsið. Saksóknarar höfðu farið fram á átján mánaða fangelsisdóm yfir Paul Allard Hodgkins, sem ruddist inn í þingsalinn ásamt fleirum, með fána Donalds Trump á lofti. Hann var sakaður um að hafa ógnað bandarísku lýðræði. Paul Allard er 38 ára gamall kranaverkamaður. Hann lýsti yfir sekt sinni í síðasta mánuði fyrir að reyna að koma í veg fyrir opinbera athöfn en hann var ekki sakaður um að ráðast á neinn eða valda skemmdum. Dómarinn sem kvaddi upp dóminn yfir Paul Allard í dag sagði hann hafa spilað stórt hlutverk í einu versta atviki í sögu Bandaríkjanna. „Þetta voru ekki mótmæli í nokkrum skilningi. Þetta var árás á lýðræðið,“ sagði dómarinn. „Hún skildi eftir sig blett sem mun sitja fastur á landinu í áraraðir.“ Um 140 særðust í átökunum, þann 6. janúar síðastliðinn. Einn var skotinn til bana og þrír aðrir létust eftir átökin. Fleiri en fimm hundruð hafa verið ákærðir vegna árásarinnar og má búast við að dómurinn í dag sé fordæmisgefandi fyrir mörg hinna málanna sem á eftir að dæma í. Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Saksóknarar höfðu farið fram á átján mánaða fangelsisdóm yfir Paul Allard Hodgkins, sem ruddist inn í þingsalinn ásamt fleirum, með fána Donalds Trump á lofti. Hann var sakaður um að hafa ógnað bandarísku lýðræði. Paul Allard er 38 ára gamall kranaverkamaður. Hann lýsti yfir sekt sinni í síðasta mánuði fyrir að reyna að koma í veg fyrir opinbera athöfn en hann var ekki sakaður um að ráðast á neinn eða valda skemmdum. Dómarinn sem kvaddi upp dóminn yfir Paul Allard í dag sagði hann hafa spilað stórt hlutverk í einu versta atviki í sögu Bandaríkjanna. „Þetta voru ekki mótmæli í nokkrum skilningi. Þetta var árás á lýðræðið,“ sagði dómarinn. „Hún skildi eftir sig blett sem mun sitja fastur á landinu í áraraðir.“ Um 140 særðust í átökunum, þann 6. janúar síðastliðinn. Einn var skotinn til bana og þrír aðrir létust eftir átökin. Fleiri en fimm hundruð hafa verið ákærðir vegna árásarinnar og má búast við að dómurinn í dag sé fordæmisgefandi fyrir mörg hinna málanna sem á eftir að dæma í.
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira