„Löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það“ Tryggvi Páll Tryggvason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 20. júlí 2021 19:23 Bandarískir ferðamenn streyma til landsins. Mynd/Skjáskot Undirbúningur að hertum aðgerðum á landamærunum sem taka gildi á mánudaginn stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli. Ferðamenn sem komu hingað til lands í dag telja ólíklegt að krafan um neikvætt próf við Covid-19 hefði komið í veg fyrir ferðalag þeirra hingað, hefðu hinar nýju reglur verið í gildi í dag. Næstkomandi mánudag taka hertar tillögur gildi á landamærunum þar sem að allir sem koma til landsins verði að sýna fram á neikvætt próf við Covid-19, einnig þeir sem eru fullbólusettir. Sýna þarf fram á niðurstöðu úr PCR-próf eða hraðprófi. Yfirvöld á Keflavíkurflugvelli vinna nú á því að koma upplýsingum um reglurnar til þeirra sem ætla sér að koma hingað til lands á næstunni, svo koma megi í veg fyrir öngþveiti á mánudaginn þegar reglurnar taka gildi, líkt og Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli orðaði það í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Að upplifa drauminn Fjöldi farþega koma hingað til lands í dag og Kristín Ólafsdóttir fréttamaður tók nokkra þeirra tali fyrir utan Keflavíkurflugvöll og spurði þá hvort að hinar nýju reglur sem taka gildi á mánudag hefðu haft letjandi áhrif á þá ákvörðun að ferðast til Íslands. „Líklega ekki,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Kyle Menter. „Satt að segja finnst mér að löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það þótt ég sé bólusettur.“ „Ef hraðpróf dugar og ekki er þörf á að fara í PCR-próf myndum við líklega samt gera það,“ sagði ferðafélagi hans Michelle Li. Samlandi þeirra Chris Casey sem einnig var að koma hingað til lands frá Bandaríkjunum tók í sama streng. „Líklega ekki. Ég hef þegar gengist undir þrjú próf og þau hafa öll verið neikvæð. Ég hef verið bólusettur. Þetta hefði ekki haft áhrif á ákvörðun mína. Mig hefur dreymt um að heimsækja Ísland í mörg ár. Ég upplifi nú draum minn,“ sagði Casey. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Næstkomandi mánudag taka hertar tillögur gildi á landamærunum þar sem að allir sem koma til landsins verði að sýna fram á neikvætt próf við Covid-19, einnig þeir sem eru fullbólusettir. Sýna þarf fram á niðurstöðu úr PCR-próf eða hraðprófi. Yfirvöld á Keflavíkurflugvelli vinna nú á því að koma upplýsingum um reglurnar til þeirra sem ætla sér að koma hingað til lands á næstunni, svo koma megi í veg fyrir öngþveiti á mánudaginn þegar reglurnar taka gildi, líkt og Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli orðaði það í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Að upplifa drauminn Fjöldi farþega koma hingað til lands í dag og Kristín Ólafsdóttir fréttamaður tók nokkra þeirra tali fyrir utan Keflavíkurflugvöll og spurði þá hvort að hinar nýju reglur sem taka gildi á mánudag hefðu haft letjandi áhrif á þá ákvörðun að ferðast til Íslands. „Líklega ekki,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Kyle Menter. „Satt að segja finnst mér að löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það þótt ég sé bólusettur.“ „Ef hraðpróf dugar og ekki er þörf á að fara í PCR-próf myndum við líklega samt gera það,“ sagði ferðafélagi hans Michelle Li. Samlandi þeirra Chris Casey sem einnig var að koma hingað til lands frá Bandaríkjunum tók í sama streng. „Líklega ekki. Ég hef þegar gengist undir þrjú próf og þau hafa öll verið neikvæð. Ég hef verið bólusettur. Þetta hefði ekki haft áhrif á ákvörðun mína. Mig hefur dreymt um að heimsækja Ísland í mörg ár. Ég upplifi nú draum minn,“ sagði Casey.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira