Útgöngubann sett á aftur í Ástralíu Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 07:08 Bólusetningarröð í Ástralíu en bólusetningar hafa gengið mjög illa þar í landi. Jonathan Di Maggio/Getty Delta afbrigði kórónuveirunnar virðist nú á mikilli siglingu í Ástralíu og nú er svo komið að þrjú fjölmennustu ríki landsins hafa hert sóttvarnalögin á ný. Það þýðir að rúmlega þrettán milljónir Ástrala, eða hálf þjóðin, þarf nú að halda sig heima enn eina ferðina. Fólk má einungis fara út til að versla í matinn, stunda líkamsrækt og sinna allra nauðsynlegustu erindum. Reiði fer nú vaxandi meðal almennings að sögn breska ríkisútvarpsins en óljóst er hve lengi reglurnar munu verða í gildi í stórborgunum Sydney og Melbourne. Rúmlega fimmtán hundruð hafa smitast af Delta-afbrigðinu í Sydney, þar af 110 í dag. Samkvæmt spálíkani eru líkur á að taka muni nokkra mánuði að kveða afbrigðið í kút í borginni. Því er óttast að útgöngubann verði í gildi fram í september. Delta-afbrigðið smitast mun greiðar en önnur afbrigði og reiði almennings beinist ekki síst að þeirri staðreynd að þrátt fyrir að Áströlum hafi gengið vel í baráttunni við faraldurinn hingað til er hlutfall bólusettra afar lágt. Aðeins er búið að bólusetja fjórtán prósent þjóðarinnar, sem er lægsta hlutfallið á meðal OECD ríkjanna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Það þýðir að rúmlega þrettán milljónir Ástrala, eða hálf þjóðin, þarf nú að halda sig heima enn eina ferðina. Fólk má einungis fara út til að versla í matinn, stunda líkamsrækt og sinna allra nauðsynlegustu erindum. Reiði fer nú vaxandi meðal almennings að sögn breska ríkisútvarpsins en óljóst er hve lengi reglurnar munu verða í gildi í stórborgunum Sydney og Melbourne. Rúmlega fimmtán hundruð hafa smitast af Delta-afbrigðinu í Sydney, þar af 110 í dag. Samkvæmt spálíkani eru líkur á að taka muni nokkra mánuði að kveða afbrigðið í kút í borginni. Því er óttast að útgöngubann verði í gildi fram í september. Delta-afbrigðið smitast mun greiðar en önnur afbrigði og reiði almennings beinist ekki síst að þeirri staðreynd að þrátt fyrir að Áströlum hafi gengið vel í baráttunni við faraldurinn hingað til er hlutfall bólusettra afar lágt. Aðeins er búið að bólusetja fjórtán prósent þjóðarinnar, sem er lægsta hlutfallið á meðal OECD ríkjanna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira