Sólmyrkvi séður úr geimnum Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2021 15:58 Sólmyrkvinn séður úr geimnum. NASA Sólmyrkvar hafa lengi heillað okkur mannfólkið. Allt frá því við héldum til í hellum og gera má ráð fyrir að þeir hafi hrætt fólk, til dagsins í dag þegar fólk leggur mikið á sig til að sjá sólmyrkva vel. Þó sólmyrkvar séu tiltölulega sjaldgæfir er enn sjaldgæfara að sjá þá úr geimnum. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) birti í dag myndefni sem tekið var af myndavél sem kallast EPIC og er um borð í gervihnettinum DSCOVR. Sá gervihnöttur er í rúmlega einnar og hálfrar milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni, milli jarðarinnar og sólarinnar. Gervihnötturinn er helst notaður til að fylgjast með gróðurfari, skýjum og öðru. Þó kemur fyrir að gervihnötturinn fangar sólmyrkva. Það gerði hann síðast þann 10. júní, þegar tunglið varpaði skugga á norðurhvel Jarðarinnar. Þá var tunglið nærri því eins langt frá jörðinni og það fer, svo skugginn var tiltölulega lítill, eða svokallaður hringmyrkvi. Hann verður þegar er of langt í burtu til þess að fylla út í skífu sólarinnar svo ljóshringur sést kringum tunglið. Á jörðu niðri var hægt að hringmyrkva í Kanada, Grænlandi og Rússlandi, samkvæmt upplýsingum á vef NASA. Hér á Íslandi og víðar í heiminum sást hann sem deildarmyrkvi. Sjá einnig: Sjáðu sólmyrkvann í beinni Áhugasamir geta skoðað fleiri myndir frá EPIC hér í myndasafni NASA. Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Glitti í sólmyrkvann á höfuðborgarsvæðinu Nokkrir heppnir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sáu glitta í sólina – og já, mánann í leiðinni – á milli skýjanna í morgun. Skýjað hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og var því viðbúið að Íslendingar fengju ekki að berja sólmyrkva augum. 10. júní 2021 10:58 Gæti glitt í sólmyrkvann á milli rigningarskýjanna Útlit er fyrir að það rigni víðast hvar um landið þegar deildarmyrkvi á sólu gengur yfir í fyrramálið. Sérfræðingur Veðurstofu Íslands segir þó mögulegt að það rofi til inn á milli þannig að myrkvinn verði sjáanlegur, jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. 9. júní 2021 12:49 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Þó sólmyrkvar séu tiltölulega sjaldgæfir er enn sjaldgæfara að sjá þá úr geimnum. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) birti í dag myndefni sem tekið var af myndavél sem kallast EPIC og er um borð í gervihnettinum DSCOVR. Sá gervihnöttur er í rúmlega einnar og hálfrar milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni, milli jarðarinnar og sólarinnar. Gervihnötturinn er helst notaður til að fylgjast með gróðurfari, skýjum og öðru. Þó kemur fyrir að gervihnötturinn fangar sólmyrkva. Það gerði hann síðast þann 10. júní, þegar tunglið varpaði skugga á norðurhvel Jarðarinnar. Þá var tunglið nærri því eins langt frá jörðinni og það fer, svo skugginn var tiltölulega lítill, eða svokallaður hringmyrkvi. Hann verður þegar er of langt í burtu til þess að fylla út í skífu sólarinnar svo ljóshringur sést kringum tunglið. Á jörðu niðri var hægt að hringmyrkva í Kanada, Grænlandi og Rússlandi, samkvæmt upplýsingum á vef NASA. Hér á Íslandi og víðar í heiminum sást hann sem deildarmyrkvi. Sjá einnig: Sjáðu sólmyrkvann í beinni Áhugasamir geta skoðað fleiri myndir frá EPIC hér í myndasafni NASA.
Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Glitti í sólmyrkvann á höfuðborgarsvæðinu Nokkrir heppnir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sáu glitta í sólina – og já, mánann í leiðinni – á milli skýjanna í morgun. Skýjað hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og var því viðbúið að Íslendingar fengju ekki að berja sólmyrkva augum. 10. júní 2021 10:58 Gæti glitt í sólmyrkvann á milli rigningarskýjanna Útlit er fyrir að það rigni víðast hvar um landið þegar deildarmyrkvi á sólu gengur yfir í fyrramálið. Sérfræðingur Veðurstofu Íslands segir þó mögulegt að það rofi til inn á milli þannig að myrkvinn verði sjáanlegur, jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. 9. júní 2021 12:49 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Glitti í sólmyrkvann á höfuðborgarsvæðinu Nokkrir heppnir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sáu glitta í sólina – og já, mánann í leiðinni – á milli skýjanna í morgun. Skýjað hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og var því viðbúið að Íslendingar fengju ekki að berja sólmyrkva augum. 10. júní 2021 10:58
Gæti glitt í sólmyrkvann á milli rigningarskýjanna Útlit er fyrir að það rigni víðast hvar um landið þegar deildarmyrkvi á sólu gengur yfir í fyrramálið. Sérfræðingur Veðurstofu Íslands segir þó mögulegt að það rofi til inn á milli þannig að myrkvinn verði sjáanlegur, jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. 9. júní 2021 12:49