United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 21:00 Jadon Sancho kostaði United skildinginn. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. Sancho skrifaði undir fimm ára samning með möguleika á ári til viðbótar í dag. Hann fer í þriðja sæti yfir dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar, en kostnaðurinn er sambærilegur við kaup United á Romelu Lukaku 2017 og kaup Liverpool á Virgil van Dijk árið 2018. Paul Pogba og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, voru báðir dýrari við komu sína til félagsins heldur en Sancho og eru dýrustu leikmenn í sögu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Pogba, Maguire, Sancho og Lukaku eru í efstu fjórum sætunum yfir þá dýrustu og hefur Manchester United því keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu deildarinnar. Næstur á lista yfir þá dýrustu sem United hefur keypt er Argentínumaðurinn Ángel Di María sem keyptur var frá Real Madrid á 75 milljónir evra sumarið 2014. Hann er tíundi á lista yfir þá dýrustu í deildinni en lista yfir dýrustu tíu leikmennina má sjá að neðan. Dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 1. Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 105 milljónir evra árið 20162. Harry Maguire til Manchester United frá Leicester City á 87 milljónir evra árið 20193. Jadon Sancho til Manchester United frá Borussia Dortmund á 85 milljónir evra árið 20214. Romelu Lukaku til Manchester United frá Everton á 84,7 milljónir evra árið 20175. Virgil van Dijk til Liverpool frá Southampton á 84,6 milljónir evra árið 20186. Kai Havertz til Chelsea frá Bayer Leverkusen á 80 milljónir evra árið 20207. Nicolas Pépé til Arsenal frá Lille á 80 milljónir evra árið 20198. Kepa Arrizabalaga til Chelsea frá Athletic Bilbao á 80 milljónir evra árið 20189. Kevin De Bruyne til Manchester City frá Wolfsburg á 76 milljónir evra árið 201510. Ángel Di María til Manchester United frá Real Madrid á 75 milljónir evra árið 2014 Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Sancho skrifaði undir fimm ára samning með möguleika á ári til viðbótar í dag. Hann fer í þriðja sæti yfir dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar, en kostnaðurinn er sambærilegur við kaup United á Romelu Lukaku 2017 og kaup Liverpool á Virgil van Dijk árið 2018. Paul Pogba og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, voru báðir dýrari við komu sína til félagsins heldur en Sancho og eru dýrustu leikmenn í sögu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Pogba, Maguire, Sancho og Lukaku eru í efstu fjórum sætunum yfir þá dýrustu og hefur Manchester United því keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu deildarinnar. Næstur á lista yfir þá dýrustu sem United hefur keypt er Argentínumaðurinn Ángel Di María sem keyptur var frá Real Madrid á 75 milljónir evra sumarið 2014. Hann er tíundi á lista yfir þá dýrustu í deildinni en lista yfir dýrustu tíu leikmennina má sjá að neðan. Dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 1. Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 105 milljónir evra árið 20162. Harry Maguire til Manchester United frá Leicester City á 87 milljónir evra árið 20193. Jadon Sancho til Manchester United frá Borussia Dortmund á 85 milljónir evra árið 20214. Romelu Lukaku til Manchester United frá Everton á 84,7 milljónir evra árið 20175. Virgil van Dijk til Liverpool frá Southampton á 84,6 milljónir evra árið 20186. Kai Havertz til Chelsea frá Bayer Leverkusen á 80 milljónir evra árið 20207. Nicolas Pépé til Arsenal frá Lille á 80 milljónir evra árið 20198. Kepa Arrizabalaga til Chelsea frá Athletic Bilbao á 80 milljónir evra árið 20189. Kevin De Bruyne til Manchester City frá Wolfsburg á 76 milljónir evra árið 201510. Ángel Di María til Manchester United frá Real Madrid á 75 milljónir evra árið 2014
Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira