Otelo látinn 84 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2021 07:45 Otelo var einn forsprakka Nellikubyltingarinnar, Getty/Giorgio Piredda Portúgalski uppreisnarleiðtoginn Otelo Saraiva de Carvalho lést í gær, 84 ára að aldri. Otelo, eins og hann er best þekktur, dó á hersjúkrahúsi í Lissabon í gær að sögn uppreisnarhópsins April Captains. Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996. Portúgal Andlát Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996.
Portúgal Andlát Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira