Draugabanarnir snúa aftur Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2021 20:53 Draugabanarnir svara kallinu á nýjan leik. Sony birti í dag nýja stiklu fyrir kvikmyndina Ghostbusters: Afterlife, sem er framhald kvikmyndarinnar Ghostbusters II frá árinu 1989. Myndin státar þeim Paul Rudd, Finn Wolfhard og auðvitað Dan Aykroyd, Bill Murray, Sigourney Weaver, Ernie Hudson og Annoe Potts svo einhverjir séu nefndir. Harold Ramis, sem var einn upprunalegu Draugabananna, lést árið 2014. Í stiklunni bregður mörgu fyrir sem kannast má við úr gömlu myndunum og þar á meðal farartæki, drauga og persónur. Svo virðist sem að draugar herji á lítið samfélag í Oklahoma í myndinni og eins og segir í laginu góða, þá er spurning hvern á að hringja í þegar eitthvað skringilegt á sér stað í hverfinu. Nú, Draugabanana auðvitað. Bíó og sjónvarp Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Myndin státar þeim Paul Rudd, Finn Wolfhard og auðvitað Dan Aykroyd, Bill Murray, Sigourney Weaver, Ernie Hudson og Annoe Potts svo einhverjir séu nefndir. Harold Ramis, sem var einn upprunalegu Draugabananna, lést árið 2014. Í stiklunni bregður mörgu fyrir sem kannast má við úr gömlu myndunum og þar á meðal farartæki, drauga og persónur. Svo virðist sem að draugar herji á lítið samfélag í Oklahoma í myndinni og eins og segir í laginu góða, þá er spurning hvern á að hringja í þegar eitthvað skringilegt á sér stað í hverfinu. Nú, Draugabanana auðvitað.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein