Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 10:20 Snæfríður Sól Jórunnardóttir hefur náð bestum árangri Íslendinga á þessum Ólympiuleikum þegar aðeins einn íslenskur keppandi á eftir að keppa. Sundsamband Íslands Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Snæfríður Sól kom í mark á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í sínum riðli sem var þriðji riðill af sjö. Snæfríður varð áttunda eftir fyrstu fimmtíu metrana en vann sig upp um fjögur sæti í seinni hluta sundsins. Það var aðeins sigurvegarinn í riðlinun, Kalia Antoniou frá Kýpur, sem synti hraðar en okkar kona á síðustu fimmtíu metrunum. Snæfríður var skráð inn á leikana á 56,32 sekúndum og var því að bæta sinn besta árangur í þessari grein. Íslandsmetið í 100 metra skriðsundi er orðið tólf ára gamalt en það setti Ragnheiður Ragnarsdóttir þegar hún synti á 55,66 sekúndum í apríl 2009. Ragnheiður heldur Íslandsmetinu en Snæfríður nálgast hana. Þetta var önnur grein Snæfríðar á hennar fyrstu Ólympíuleikum en hún endaði í 22. sæti á 200 metra skriðsundi á nýju Íslandsmeti, 2:00.20 mín. Það var besti árangur Íslendings í sundkeppni þessara leika. Þar með hafa allir íslensku sundmennirnir lokið keppni á þessum Ólympíuleikum. Anton Sveinn McKee varð í 24. sæti í undanrásum í 200 metra bringusundi. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Snæfríður Sól kom í mark á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í sínum riðli sem var þriðji riðill af sjö. Snæfríður varð áttunda eftir fyrstu fimmtíu metrana en vann sig upp um fjögur sæti í seinni hluta sundsins. Það var aðeins sigurvegarinn í riðlinun, Kalia Antoniou frá Kýpur, sem synti hraðar en okkar kona á síðustu fimmtíu metrunum. Snæfríður var skráð inn á leikana á 56,32 sekúndum og var því að bæta sinn besta árangur í þessari grein. Íslandsmetið í 100 metra skriðsundi er orðið tólf ára gamalt en það setti Ragnheiður Ragnarsdóttir þegar hún synti á 55,66 sekúndum í apríl 2009. Ragnheiður heldur Íslandsmetinu en Snæfríður nálgast hana. Þetta var önnur grein Snæfríðar á hennar fyrstu Ólympíuleikum en hún endaði í 22. sæti á 200 metra skriðsundi á nýju Íslandsmeti, 2:00.20 mín. Það var besti árangur Íslendings í sundkeppni þessara leika. Þar með hafa allir íslensku sundmennirnir lokið keppni á þessum Ólympíuleikum. Anton Sveinn McKee varð í 24. sæti í undanrásum í 200 metra bringusundi.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24
Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18