Minnst 115 greindust innanlands í gær Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2021 10:44 Langar raðir hafa verið í sýnatöku á höfuðborgarsvæðinu og var metfjöldi sýna tekinn í gær. Vísir/vilhelm Í gær greindust minnst 115 einstaklingar innanlands með Covid-19. Af þeim voru 24 óbólusettir og tveir hálfbólusettir. 89 voru utan sóttkvíar við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á upplýsingavefnum covid.is. Samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa almannavarna, er ekki enn búið að ljúka greiningu sýna. Getur fjöldi greindra smita því hækkað síðar í dag líkt og gerðist í gær. Uppfært klukkan 16.30 : Lokatölur liggja fyrir, alls greindust 122 einstaklingar með Covid-19 í gær. 852 einstaklingar eru nú í einangrun og 2.243 í sóttkví. Einn farþegi greindist með smit á landamærunum í gær en sá er óbólusettur. 5.935 innanlandssýni voru tekin í gær og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. 506 sýni voru tekin við landamæraskimun. Átta á spítala Átta sjúklingar liggja inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Fimm þeirra voru lagðir inn í gær. Nýgengi innanlandssmita mælist nú 217,3 á hverja 100 þúsund íbúa og hækkar úr 187,3. Af þeim sem eru í einangrun eru flestir í aldurshópunum 18 til 29 og 30 til 39 ára eða samtals 521. Fólk er í einangrun með virkt smit í öllum landshlutum. Hraður vöxtur hefur verið í útbreiðslu faraldursins síðustu daga og greindust 123 einstaklingar með innanlandssmit á mánudag. Það er mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi frá því að faraldurinn hófst hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á upplýsingavefnum covid.is. Samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa almannavarna, er ekki enn búið að ljúka greiningu sýna. Getur fjöldi greindra smita því hækkað síðar í dag líkt og gerðist í gær. Uppfært klukkan 16.30 : Lokatölur liggja fyrir, alls greindust 122 einstaklingar með Covid-19 í gær. 852 einstaklingar eru nú í einangrun og 2.243 í sóttkví. Einn farþegi greindist með smit á landamærunum í gær en sá er óbólusettur. 5.935 innanlandssýni voru tekin í gær og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. 506 sýni voru tekin við landamæraskimun. Átta á spítala Átta sjúklingar liggja inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Fimm þeirra voru lagðir inn í gær. Nýgengi innanlandssmita mælist nú 217,3 á hverja 100 þúsund íbúa og hækkar úr 187,3. Af þeim sem eru í einangrun eru flestir í aldurshópunum 18 til 29 og 30 til 39 ára eða samtals 521. Fólk er í einangrun með virkt smit í öllum landshlutum. Hraður vöxtur hefur verið í útbreiðslu faraldursins síðustu daga og greindust 123 einstaklingar með innanlandssmit á mánudag. Það er mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi frá því að faraldurinn hófst hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira