Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2021 14:31 Jorge Fonseca kátur með bronsmedalíuna. getty/Stanislav Krasilnikov Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004. Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004.
Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira