Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 06:30 Guðni Valur Guðnason i kringlukastkeppninni í Tókýó í nótt. AP/David J. Phillip Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Guðni Valur gerði tvö fyrstu köstin ógild og ákvað síðan að gera þriðja kastið viljandi ógilt líka þegar hann sá að það var ekki nógu langt. Allir keppendur fengu þrjú köst en aðeins tveir fengu ekki eitt gilt kast en það voru Guðni Valur og Bretinn Lawrence Okoye. Guðni kastaði fyrst í netið og annað kastið hans lenti utan geira sem má ekki. Annað kastið virtist vera um 58 metrar. Síðasta kastið var um 55 metrar en Guðni Valur vildi ekki láta mæla það kast og steig viljandi út úr hringnum. Tólf bestu komust áfram í úrslitin en það þurfti 62,93 metra kast til að komast þangað. Íslandsmet Guðna Vals er upp á 69,35 metra en það setti hann í september í fyrra. Það var þó einn Íslendingur á svæðinu sem brosti. Lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar sem eru Svíarnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson, komust báðir í úrslitin. Daniel Ståhl náði besta kasti dagsins sem var upp á 66,12 metra en Pettersson endaði í sjöunda sæti með kast upp á 64,18 metra. Þar með hafa Íslendingar lokið keppni og enginn þeirra var nálægt því að komast áfram upp úr undankeppninni. Þetta eru því slakasta frammistaða Íslendinga á leikunum í mjög langan tíma. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Guðni Valur gerði tvö fyrstu köstin ógild og ákvað síðan að gera þriðja kastið viljandi ógilt líka þegar hann sá að það var ekki nógu langt. Allir keppendur fengu þrjú köst en aðeins tveir fengu ekki eitt gilt kast en það voru Guðni Valur og Bretinn Lawrence Okoye. Guðni kastaði fyrst í netið og annað kastið hans lenti utan geira sem má ekki. Annað kastið virtist vera um 58 metrar. Síðasta kastið var um 55 metrar en Guðni Valur vildi ekki láta mæla það kast og steig viljandi út úr hringnum. Tólf bestu komust áfram í úrslitin en það þurfti 62,93 metra kast til að komast þangað. Íslandsmet Guðna Vals er upp á 69,35 metra en það setti hann í september í fyrra. Það var þó einn Íslendingur á svæðinu sem brosti. Lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar sem eru Svíarnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson, komust báðir í úrslitin. Daniel Ståhl náði besta kasti dagsins sem var upp á 66,12 metra en Pettersson endaði í sjöunda sæti með kast upp á 64,18 metra. Þar með hafa Íslendingar lokið keppni og enginn þeirra var nálægt því að komast áfram upp úr undankeppninni. Þetta eru því slakasta frammistaða Íslendinga á leikunum í mjög langan tíma.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira