Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 12:00 Sleggjukastari lætur hér sleggjuna sína vaða en myndin tengist þó ekki fréttinni. EPA-EFE/RAMINDER PAL SINGH Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry. Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Sjá meira
Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry.
Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Sjá meira