Vesen á Snapchat Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 08:47 Það er vesen á Snapchat. vísir/getty Töluvert fjöldi notenda samfélagsmiðilsins Snapchat virðist hafa lent í vandræðum með að komast inn í smáforritið í gærkvöldi. Fyrirtækið segist hafa komist fyrir vandann, sem plagar þó suma notendur að einhverju leyti enn. Ef marka má vefinn Downdetector, sem tekur saman hversu margar tilkynningar berast um þegar tiltekin vefþjónusta liggur niðri, lentu meira en 125 þúsund notendur Snapchat í vandræðum með að komast inn í forritið í gær. 😒😒 pic.twitter.com/sZmHAiKOqH— Albert✨ (@alyharmatz) July 30, 2021 Hrundi forritið í hvert sinn sem notendur reyndu að opna það, á sama hátt og sjá má hér fyrir ofan. Rétt fyrir miðnætti á íslenskum tíma sendi fyrirtækið út tilkynningu á Twitter um að það vissi af vandanum, og unnið væri að leiðréttingu. Fimm tímum síðar gaf Snapchat út að fyrirtækið hefði leyst vandann. We're aware of an issue preventing some Snapchatters from logging in. Hang tight, we are looking into it and working on a fix!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 29, 2021 Benti það jafn framt á að ef forritið væri enn að haga sér illa, það er að hrynja þegar það er opnað, gæti verið gott fyrir notendur að uppfæra forritið. The issue has been resolved. If you're still having trouble, please manually update your app in the App Store!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 30, 2021 Samfélagsmiðlar Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ef marka má vefinn Downdetector, sem tekur saman hversu margar tilkynningar berast um þegar tiltekin vefþjónusta liggur niðri, lentu meira en 125 þúsund notendur Snapchat í vandræðum með að komast inn í forritið í gær. 😒😒 pic.twitter.com/sZmHAiKOqH— Albert✨ (@alyharmatz) July 30, 2021 Hrundi forritið í hvert sinn sem notendur reyndu að opna það, á sama hátt og sjá má hér fyrir ofan. Rétt fyrir miðnætti á íslenskum tíma sendi fyrirtækið út tilkynningu á Twitter um að það vissi af vandanum, og unnið væri að leiðréttingu. Fimm tímum síðar gaf Snapchat út að fyrirtækið hefði leyst vandann. We're aware of an issue preventing some Snapchatters from logging in. Hang tight, we are looking into it and working on a fix!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 29, 2021 Benti það jafn framt á að ef forritið væri enn að haga sér illa, það er að hrynja þegar það er opnað, gæti verið gott fyrir notendur að uppfæra forritið. The issue has been resolved. If you're still having trouble, please manually update your app in the App Store!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 30, 2021
Samfélagsmiðlar Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira