Aðeins ár í frumsýningu sjónvarpsþáttanna um Hringadróttinssögu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 07:53 Hæer má sjá persónu úr þáttunum horfa í átt að Minas Tirith, höfuðborg Gondor. Twitter Nýir sjónvarpsþættir byggðir á Hringadróttinssögu eftir breska rithöfundinn J.R.R. Tolkien verða sýndir í september á næsta ári. Þættirnir verða sýndir á streymisveitu Amazon, Amazon Prime, og er nú langri bið senn á enda. Tilkynnt var um gerð þáttanna árið 2017 og hófust tökur í febrúar 2020. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Amazon Prime þann 2. september 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amazon á decider.com í gær. Tilkynningunni fylgdi mynd sem gefur til kynna við hverju er að búast í nýju þáttunum. Í forgrunni má sjá hetju, umvafða hvítri skikkju, og borgina Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í bakgrunni. Amazon's #LordoftheRings series finally has a premiere date!September 2, 2022Plus, to celebrate the wrap of Season 1, Amazon has a first look pic from the series: https://t.co/asCwHEMnqo via @decider pic.twitter.com/PGeUpXeAZ9— Alex Zalben (@azalben) August 2, 2021 Staðfest hefur verið af aðstandendum þáttanna að þeir gerast þúsundum ára áður en saga Fróða Bagga og föruneytisins hefst. Þegar þættirnir hefja göngu sína mun einn þáttur koma út vikulega á Amazon Prime. Þá hefur þegar verið tilkynnt að önnur sería verði gerð af þáttunum. Amazon Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tilkynnt var um gerð þáttanna árið 2017 og hófust tökur í febrúar 2020. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Amazon Prime þann 2. september 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amazon á decider.com í gær. Tilkynningunni fylgdi mynd sem gefur til kynna við hverju er að búast í nýju þáttunum. Í forgrunni má sjá hetju, umvafða hvítri skikkju, og borgina Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í bakgrunni. Amazon's #LordoftheRings series finally has a premiere date!September 2, 2022Plus, to celebrate the wrap of Season 1, Amazon has a first look pic from the series: https://t.co/asCwHEMnqo via @decider pic.twitter.com/PGeUpXeAZ9— Alex Zalben (@azalben) August 2, 2021 Staðfest hefur verið af aðstandendum þáttanna að þeir gerast þúsundum ára áður en saga Fróða Bagga og föruneytisins hefst. Þegar þættirnir hefja göngu sína mun einn þáttur koma út vikulega á Amazon Prime. Þá hefur þegar verið tilkynnt að önnur sería verði gerð af þáttunum.
Amazon Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01