Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 12:01 Blikar fagna seinna marki Jasons Daða Svanþórssonar en strákurinn var með tvö mörk og eina stoðsendingu í leiknum í gærkvöldi. Hafliði Breiðfjörð Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Blikar hafa nú unnið sex síðustu heimaleiki sína í Pepsi Max deildinni með markatölunni 22-0. Kópavogsliðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum sex heimaleikjum og hafa á sama tíma skorað 3,7 mörk að meðaltali í leik sem er mögnuð tölfræði af góðum varnarleik og beittum sóknarleik. Alls eru 615 mínútur liðnar síðan að KR-ingar komust í 2-0 á Kópavogsvellinum í fyrstu umferð en síðan hafa Blikar skorað 22 mörk í röð í heimaleikjum sínum án þess að mótherjar þeirra hafa náð að svara fyrir sig. Blikarnir sem hafa skorað þessi 22 mörk án þess að andstæðingarnir hafa svarað eru Kristinn Steindórsson (4 mörk), Thomas Mikkelsen (3), Viktor Örn Margeirsson (3), Árni Vilhjálmsson (3), Jason Daði Svanþórsson (3), Gísli Eyjólfsson (3), Viktor Karl Einarsson (2) og Höskuldur Gunnlaugsson. Það vekur líka athygli að Blikarnir hafa unnið fimm af þessum sex leikjum með markatölunni 4-0 þar af þá þrjá síðustu á móti FH, Leikni og Víkingi. Síðustu sex heimaleikir Breiðabliks í Pepsi Max deildinni: 4-0 sigur á Keflavík 4-0 sigur á Stjörnunni 2-0 sigur á Fylki 4-0 sigur á FH 4-0 sigur á Leikni R. 4-0 sigur á Víkingi Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Blikar hafa nú unnið sex síðustu heimaleiki sína í Pepsi Max deildinni með markatölunni 22-0. Kópavogsliðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum sex heimaleikjum og hafa á sama tíma skorað 3,7 mörk að meðaltali í leik sem er mögnuð tölfræði af góðum varnarleik og beittum sóknarleik. Alls eru 615 mínútur liðnar síðan að KR-ingar komust í 2-0 á Kópavogsvellinum í fyrstu umferð en síðan hafa Blikar skorað 22 mörk í röð í heimaleikjum sínum án þess að mótherjar þeirra hafa náð að svara fyrir sig. Blikarnir sem hafa skorað þessi 22 mörk án þess að andstæðingarnir hafa svarað eru Kristinn Steindórsson (4 mörk), Thomas Mikkelsen (3), Viktor Örn Margeirsson (3), Árni Vilhjálmsson (3), Jason Daði Svanþórsson (3), Gísli Eyjólfsson (3), Viktor Karl Einarsson (2) og Höskuldur Gunnlaugsson. Það vekur líka athygli að Blikarnir hafa unnið fimm af þessum sex leikjum með markatölunni 4-0 þar af þá þrjá síðustu á móti FH, Leikni og Víkingi. Síðustu sex heimaleikir Breiðabliks í Pepsi Max deildinni: 4-0 sigur á Keflavík 4-0 sigur á Stjörnunni 2-0 sigur á Fylki 4-0 sigur á FH 4-0 sigur á Leikni R. 4-0 sigur á Víkingi
Síðustu sex heimaleikir Breiðabliks í Pepsi Max deildinni: 4-0 sigur á Keflavík 4-0 sigur á Stjörnunni 2-0 sigur á Fylki 4-0 sigur á FH 4-0 sigur á Leikni R. 4-0 sigur á Víkingi
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira