Þriðja og síðasta vél Play í bili á leið til landsins úr Texas-sólinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2021 12:13 Flugvél Play í hitanum í Amarillo í Texas þar sem hiti hefur verið 30-40 stig undanfarið og ekkert lát á hitanum. Amarillo kemur fyrir í þekktu lagi Tony Christie, Is this the way to Amarillo, þar sem hann syngur um Maríu sem bíður hans í borginni. Þriðja flugvél flugfélagsins PLAY er nú á leið til landsins og mun lenda á Keflavíkurflugvelli síðdegis. Vélin, sem ber skráningarnúmerið TF-PLB, lagði af stað klukkan 10:30 í morgun frá Amarillo í Texas en þar var hún máluð í einkennislitum félagsins. Áætluð lending í Keflavík er klukkan 18:10. Í tilkynningu frá Play segir að TF-PLB sé af gerðinni A321neo og ein þriggja systurvéla sem PLAY tryggði sér frá AerCap, stærsta flugvélaleigusala í heimi. Vélin er 2018 árgerð, líkt og hinar tvær vélar félagsins TF-AEW og TF-PLA sem komu fyrr í sumar, og tekur 192 farþega. Félagið á von á þremur flugvélum til viðbótar næsta vor þegar áætlað er að hefja flug til Bandaríkjanna. Þá er áformað að flugflotinn verði kominn í um tíu vélar árið 2023. „Það er mjög ánægjulegt að systurskip hinna tveggja flugvéla PLAY sé á leið til landsins. Í sumar höfum við hægt og rólega verið að byggja okkur upp og það er allt á áætlun hjá okkur. Þrátt fyrir bakslag í heimsfaraldrinum lítum við björtum augum til framtíðar enda höfum við fengið frábærar móttökur og finnum greinilega að það er ferðahugur í fólki,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY. Play Fréttir af flugi Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að TF-PLB sé af gerðinni A321neo og ein þriggja systurvéla sem PLAY tryggði sér frá AerCap, stærsta flugvélaleigusala í heimi. Vélin er 2018 árgerð, líkt og hinar tvær vélar félagsins TF-AEW og TF-PLA sem komu fyrr í sumar, og tekur 192 farþega. Félagið á von á þremur flugvélum til viðbótar næsta vor þegar áætlað er að hefja flug til Bandaríkjanna. Þá er áformað að flugflotinn verði kominn í um tíu vélar árið 2023. „Það er mjög ánægjulegt að systurskip hinna tveggja flugvéla PLAY sé á leið til landsins. Í sumar höfum við hægt og rólega verið að byggja okkur upp og það er allt á áætlun hjá okkur. Þrátt fyrir bakslag í heimsfaraldrinum lítum við björtum augum til framtíðar enda höfum við fengið frábærar móttökur og finnum greinilega að það er ferðahugur í fólki,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY.
Play Fréttir af flugi Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira