Stolt en stressuð Arna Bára gefur út sitt fyrsta lag Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. ágúst 2021 14:39 Samfélagsmiðlastjarnan Arna Bára segir lagið Vertigo ekta sumarsmell sem fjalli um það að láta ekkert stoppa sig. „Þetta eru blendnar tilfinningar að gefa út sitt fyrsta lag. Ég er mjög stolt en á sama tíma stressuð yfir viðbrögðunum,“ segir athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Arna Bára í samtali við Vísi. Lagið Vertigo er fyrsta lag Örnu Báru og er lagið gefið út í samvinnu við tónlistarmanninn og plötusnúðinn Stijn Claes. Lagið og tónlistarmyndbandið átti upphaflega að koma út fyrir nokkrum vikum en Arna segist ekki hafa verið nógu ánægð með útkomuna og því stoppað ferlið af til að gera breytingar. „Ég var ekki sátt með „final demo“ og vildi láta laga lagið og fara til baka í þá stefnu sem við lögðum upp með í byrjun.“ Arna Bára segir spennandi tíma framundan og að hún sé rétt að byrja. Hér er hún með plötusnúðinum Stijn Claes sem vann með henni lagið Vertigo. „Ég vil auðvitað að fyrsta lagið sem ég gef út sé fullkomið og vill frekar fresta heldur en að gefa eitthvað út sem ég er ekki 100% ánægð með. Þeir eru samt mjög skilningsríkir með allt og vilja að ég sé sátt.“ Arna Bára er samanlagt með yfir 2 miljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún starfar aðallega við efnisframleiðslu fyrir samfélagsmiðla. Síðustu ár hefur hún stækkað mjög hratt á samfélagsmiðlum og er hún í dag með yfir miljón fylgjendur bæði á Instagram og Facebook. Hent út í djúpu laugina Arna segir ferlið við það að gefa út lag hafa komið sér töluvert á óvart og sérstaklega hversu hratt allt gerðist. Aðeins tíu mínútum eftir að ég fékk að hlusta á lagið þá var mér bara hent út í djúpu laugina og látin syngja fyrir framan alla og æfa lag sem ég kunni ekki. En ég tók þessu bara og rúllaði laginu upp. Það var ekki verið að hanga neitt við þetta en það tók um það bil einn og hálfan tíma að taka upp lagið til að ná því fullkomnu. Arna hefur aldrei reynt fyrir sér í tónlist áður en segist þó alltaf hafa vitað að hún gæti sungið. Hún er óhrædd við að reyna fyrir sér á nýjum vígstöðvum og segir hún tónlistarheiminn heilla. „Já, þetta er bara rétt að byrja. Það er búið að bóka mig í gigg í Frakklandi og svo á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Belgíu. Þeir eru strax byrjaðir á næsta lagi og munu koma hingað til Spánar í hverjum mánuði að hitta mig. Þannig að það eru spennandi tímar framundan.“ Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. 23. júní 2021 10:40 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Lagið Vertigo er fyrsta lag Örnu Báru og er lagið gefið út í samvinnu við tónlistarmanninn og plötusnúðinn Stijn Claes. Lagið og tónlistarmyndbandið átti upphaflega að koma út fyrir nokkrum vikum en Arna segist ekki hafa verið nógu ánægð með útkomuna og því stoppað ferlið af til að gera breytingar. „Ég var ekki sátt með „final demo“ og vildi láta laga lagið og fara til baka í þá stefnu sem við lögðum upp með í byrjun.“ Arna Bára segir spennandi tíma framundan og að hún sé rétt að byrja. Hér er hún með plötusnúðinum Stijn Claes sem vann með henni lagið Vertigo. „Ég vil auðvitað að fyrsta lagið sem ég gef út sé fullkomið og vill frekar fresta heldur en að gefa eitthvað út sem ég er ekki 100% ánægð með. Þeir eru samt mjög skilningsríkir með allt og vilja að ég sé sátt.“ Arna Bára er samanlagt með yfir 2 miljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún starfar aðallega við efnisframleiðslu fyrir samfélagsmiðla. Síðustu ár hefur hún stækkað mjög hratt á samfélagsmiðlum og er hún í dag með yfir miljón fylgjendur bæði á Instagram og Facebook. Hent út í djúpu laugina Arna segir ferlið við það að gefa út lag hafa komið sér töluvert á óvart og sérstaklega hversu hratt allt gerðist. Aðeins tíu mínútum eftir að ég fékk að hlusta á lagið þá var mér bara hent út í djúpu laugina og látin syngja fyrir framan alla og æfa lag sem ég kunni ekki. En ég tók þessu bara og rúllaði laginu upp. Það var ekki verið að hanga neitt við þetta en það tók um það bil einn og hálfan tíma að taka upp lagið til að ná því fullkomnu. Arna hefur aldrei reynt fyrir sér í tónlist áður en segist þó alltaf hafa vitað að hún gæti sungið. Hún er óhrædd við að reyna fyrir sér á nýjum vígstöðvum og segir hún tónlistarheiminn heilla. „Já, þetta er bara rétt að byrja. Það er búið að bóka mig í gigg í Frakklandi og svo á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Belgíu. Þeir eru strax byrjaðir á næsta lagi og munu koma hingað til Spánar í hverjum mánuði að hitta mig. Þannig að það eru spennandi tímar framundan.“
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. 23. júní 2021 10:40 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. 23. júní 2021 10:40