Langvarandi Covid-19 fátítt meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 08:14 Börn verða almennt mun minna veik af Covid-19 en fullorðnir. Getty/Dan Kitwood Börn og ungmenni virðast sjaldan þjást af langvarandi einkennum í kjölfar Covid-19, samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar. Eldri börn eru almennt lengur veik en yngri börn. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börn, sem verða jafnan minna veik af Covid-19 en fullorðnir, nái sér í flestum tilvikum á innan við viku. Aðeins fá börn finna fyrir langvarandi einkennum, en algengust þeirra eru höfuðverkir og þreyta. Sérfræðingur hjá Royal College of Paediatrics and Child Health segir niðurstöðurnar endurspegla upplifun heilbrigðisstarfsfólks. Þær voru birtar í Lancet Child and Adolescent Health Journal. Rannsakendurnir skoðuðu gögn 1.734 barna á aldrinum 5 til 17 ára sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu september 2020 til febrúar 2021. Færri en eitt barn af 20 var með einkenni í fjórar vikur eða lengur og aðeins eitt af 50 í átta vikur eða lengur. Börn á aldrinum 12 til 17 ára voru almennt um viku að jafna sig en yngri börn fimm daga. Til viðbótar við höfuðverk og þreytu voru hálssærindi og breytt lyktarskyn meðal algengustu einkenna. Rannsakandurnir skoðuð einnig göng jafn margra barna sem voru með einkenni einhvers konar flenskueinkenni en reyndust ekki með Covid-19. Færri en eitt barn af hverjum 100 sýndi einkenni í fleiri en 28 daga. Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að börn geta fengið langvarandi Covid-19 en það sé afar fátítt. Þá segja þeir mikilvægt að hlusta á foreldra sem segja börnin sín sýna einkenni og veita þeim litla hóp sem er veikur lengi viðeigandi stuðning. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börn, sem verða jafnan minna veik af Covid-19 en fullorðnir, nái sér í flestum tilvikum á innan við viku. Aðeins fá börn finna fyrir langvarandi einkennum, en algengust þeirra eru höfuðverkir og þreyta. Sérfræðingur hjá Royal College of Paediatrics and Child Health segir niðurstöðurnar endurspegla upplifun heilbrigðisstarfsfólks. Þær voru birtar í Lancet Child and Adolescent Health Journal. Rannsakendurnir skoðuðu gögn 1.734 barna á aldrinum 5 til 17 ára sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu september 2020 til febrúar 2021. Færri en eitt barn af 20 var með einkenni í fjórar vikur eða lengur og aðeins eitt af 50 í átta vikur eða lengur. Börn á aldrinum 12 til 17 ára voru almennt um viku að jafna sig en yngri börn fimm daga. Til viðbótar við höfuðverk og þreytu voru hálssærindi og breytt lyktarskyn meðal algengustu einkenna. Rannsakandurnir skoðuð einnig göng jafn margra barna sem voru með einkenni einhvers konar flenskueinkenni en reyndust ekki með Covid-19. Færri en eitt barn af hverjum 100 sýndi einkenni í fleiri en 28 daga. Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að börn geta fengið langvarandi Covid-19 en það sé afar fátítt. Þá segja þeir mikilvægt að hlusta á foreldra sem segja börnin sín sýna einkenni og veita þeim litla hóp sem er veikur lengi viðeigandi stuðning.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent