Sendi liðsfélagann á sjúkrahús og var síðan rekinn frá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 14:15 J.T. Ibe er nú atvinnulaus eftir gróft brot á æfingu með NFL-liðinu Carolina Panthers. AP/Nell Redmond Ameríski fótboltamaðurinn J.T. Ibe missti starfið sitt í gær eftir fólskulegt brot á æfingu með NFL-liðinu Carolina Panthers. Ibe keyrði þá niður útherjann Keith Kirkwood á æfingu og kom höggið á hálsinn á Kirkwood þegar hann var varnarlaus. Kirkwood lá eftir og var síðan fluttur í burtu í sjúkrabíl. Matt Rhule, þjálfari Carolina Panthers liðsins, byrjaði á því að tala við aðra leikmenn til að vita meira um hvað gerðist en rak síðan Ibe af æfingunni. Seinna var leikmaðurinn rekinn úr félaginu og er því orðinn atvinnulaus. The Panthers waived undrafted free agent J.T. Ibe after a dangerous hit in practice today. pic.twitter.com/qmjyHFmo4E— theScore (@theScore) August 3, 2021 Það var enginn ástæða fyrir að brjóta svona illa á leikmanni hvað þá á sínum eigin samherja. Þessa vegna er Ibe nú fyrrum leikmaður liðsins. Æfingin tafðist um tólf mínútur vegna þessa. Rhule sagði svona brot vera óásættanlegt en greindi frá því að Kirkwood gæti hreyft fæturna og væri ekki með neinn verk í hálsinum. J.T. Ibe er 25 ára gamall og var að reyna að sanna sig fyrir komandi tímabil. hann spilar sem varnarmaður og var í tvö ár hjá Rice háskólanum og í tvö ár hjá South Carolina háskólanum. Hann hafði skrifað undir samning við Carolina Panthers í apríl. RIP to J.T. Ibe's player profile page on the #Panthers website. pic.twitter.com/odMonXTARY— Cat Crave (@CatCraveBlog) August 3, 2021 „Ég var svo inn í mómentinu og áttaði mig ekki á þessu. Ég sá boltann og vildi ná honum. Ég var ekki að miða á hausinn á honum. Ég var bara að reyna að ná boltanum,“ sagði J.T. Ibe í viðtali við The Charlotte Observer. Ibe sagðist jafnframt ekki vera grófur leikmaður og að honum líði illa yfir brotinu. Panthers defensive back J.T. Ibe delivered a hit to the neck area of teammate and wide receiver Keith Kirkwood during practice Tuesday morning.By late morning, Ibe had been released. https://t.co/hUallClqmc— USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 3, 2021 NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira
Ibe keyrði þá niður útherjann Keith Kirkwood á æfingu og kom höggið á hálsinn á Kirkwood þegar hann var varnarlaus. Kirkwood lá eftir og var síðan fluttur í burtu í sjúkrabíl. Matt Rhule, þjálfari Carolina Panthers liðsins, byrjaði á því að tala við aðra leikmenn til að vita meira um hvað gerðist en rak síðan Ibe af æfingunni. Seinna var leikmaðurinn rekinn úr félaginu og er því orðinn atvinnulaus. The Panthers waived undrafted free agent J.T. Ibe after a dangerous hit in practice today. pic.twitter.com/qmjyHFmo4E— theScore (@theScore) August 3, 2021 Það var enginn ástæða fyrir að brjóta svona illa á leikmanni hvað þá á sínum eigin samherja. Þessa vegna er Ibe nú fyrrum leikmaður liðsins. Æfingin tafðist um tólf mínútur vegna þessa. Rhule sagði svona brot vera óásættanlegt en greindi frá því að Kirkwood gæti hreyft fæturna og væri ekki með neinn verk í hálsinum. J.T. Ibe er 25 ára gamall og var að reyna að sanna sig fyrir komandi tímabil. hann spilar sem varnarmaður og var í tvö ár hjá Rice háskólanum og í tvö ár hjá South Carolina háskólanum. Hann hafði skrifað undir samning við Carolina Panthers í apríl. RIP to J.T. Ibe's player profile page on the #Panthers website. pic.twitter.com/odMonXTARY— Cat Crave (@CatCraveBlog) August 3, 2021 „Ég var svo inn í mómentinu og áttaði mig ekki á þessu. Ég sá boltann og vildi ná honum. Ég var ekki að miða á hausinn á honum. Ég var bara að reyna að ná boltanum,“ sagði J.T. Ibe í viðtali við The Charlotte Observer. Ibe sagðist jafnframt ekki vera grófur leikmaður og að honum líði illa yfir brotinu. Panthers defensive back J.T. Ibe delivered a hit to the neck area of teammate and wide receiver Keith Kirkwood during practice Tuesday morning.By late morning, Ibe had been released. https://t.co/hUallClqmc— USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 3, 2021
NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira