Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 13:06 Andre De Grasse fagnar sigri sínum í 200 metra hlaupinu í dag. AP/Francisco Seco Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Sjá meira
De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Sjá meira