Bronsverðlaunahafi hætti að taka þunglyndislyf nokkrum mánuðum fyrir ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 12:00 Noah Lyles kom þriðji í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Tim Clayton Noah Lyles, sem vann brons í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur glímt við þunglyndi og var sérstaklega illa haldinn í kórónuveirufaraldrinum. Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira