Birna Eik Benediktsdóttir framhaldsskólakennari verður í öðru sæti og Ástþór Jón Ragnheiðarson þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG verður í þriðja sæti í Suðurkjördæmi hjá Sósíalistaflokknum.
Fjórða sæti skipar Arna Þórdís Árnadóttir, vekefnastjóri og móðir en hún hefur verið virk í flokknum síðan í byrjun árs 2019. Fimmta sæti á listanum skipar Unnar Rán Reynisdóttir, hársnyrtir, hársnyrtikennari og móðir.
Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.
- Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur
- Birna Eik Benediksdóttir, framhaldsskólakennari
- Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG
- Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri
- Unnur Rán Reynisdóttir, hárgsnyrtimeistari og -kennari
- Þórbergur Torfason, sjómaður
- Einar Már Atlason, sölumaður
- Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi
- Arngrímur Jónsson, sjómaður
- Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri
- Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari
- Pawel Adam Lopatka, landvörður
- Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari
- Þórdís Guðbjartsdóttir, öryrki
- Kári Jónsson, verkamaður
- Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður
- Elínborg Steinunnardóttir, öryrki
- Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi
- Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona
- Viðar Steinarsson, bóndi