Hafði betur gegn heimsmethafanum eftir æsispennandi lokasprett í maraþoninu Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 10:31 Gleðin leyndi sér ekki hjá Jepchirchir þegar hún kom í mark í nótt. Clive Brunskill/Getty Images Hin keníska Peres Jepchirchir kom fyrst í mark í maraþoni kvenna í miklum hita á Ólympíuleikunum í Japan. Hlaupið fór fram norðurhluta landsins í borginni Sapporo. Hlaup dagsins var fært fram um eina klukkustund vegna hitans í Japan og hófst klukkan sex að morgni á staðartíma. 28 gráður voru þegar hlaupið hófst. Mikil spenna var á lokakaflanum en Jepchirchir kom fyrst í mark á tveimur klukkustundum, 27 mínútum og 20 sekúndum. Hún var aðeins 16 sekúndum á undan löndu sinni Brigid Kosgei, sem er heimsmethafi í greinini. Kenýa vann því tvöfaldan sigur í greininni. Þriðja keníska konan, Ruth Chepngetich, þótti einnig líkleg til árangurs en sú varð heimsmeistari í Doha í Katar 2019. Hún missti hins vegar af þeim fremstu þegar þegar um 30 kílómetrar voru búnir af hlaupinu. Aðeins 10 sekúndum á eftir Kosgei var hin bandaríska Molly Seidel frá Bandaríkjunum, sem hafði verið á eftir hinni ísraelsku Lonuh Chemtai Salpeter en sú dró sig úr keppni þegar um fimm kímómetrar voru eftir. Alls voru 14 hlauparar sem drógu sig úr keppni af þeim 88 sem tóku þátt í greininni. Hlaup Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Hlaup dagsins var fært fram um eina klukkustund vegna hitans í Japan og hófst klukkan sex að morgni á staðartíma. 28 gráður voru þegar hlaupið hófst. Mikil spenna var á lokakaflanum en Jepchirchir kom fyrst í mark á tveimur klukkustundum, 27 mínútum og 20 sekúndum. Hún var aðeins 16 sekúndum á undan löndu sinni Brigid Kosgei, sem er heimsmethafi í greinini. Kenýa vann því tvöfaldan sigur í greininni. Þriðja keníska konan, Ruth Chepngetich, þótti einnig líkleg til árangurs en sú varð heimsmeistari í Doha í Katar 2019. Hún missti hins vegar af þeim fremstu þegar þegar um 30 kílómetrar voru búnir af hlaupinu. Aðeins 10 sekúndum á eftir Kosgei var hin bandaríska Molly Seidel frá Bandaríkjunum, sem hafði verið á eftir hinni ísraelsku Lonuh Chemtai Salpeter en sú dró sig úr keppni þegar um fimm kímómetrar voru eftir. Alls voru 14 hlauparar sem drógu sig úr keppni af þeim 88 sem tóku þátt í greininni.
Hlaup Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira