Enginn af sérfræðingum BBC spáir Man. Utd titlinum en sjö hafa trú á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 09:30 Chelsea vann Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en hér fagna sigri þeir Antonio Ruediger, Timo Werner, Christian Pulisic, Kai Havertz, Tammy Abraham og Jorginho. EPA-EFE/Manu Fernandez Manchester United hefur bætt við sig einum besta miðverði heims og eytt einnig miklum pening í einn efnilegasta leikmann Englendinga. Það dugar þó ekki til að færa félaginu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í níu ár ef marka má þá sem lifa og hrærast í umfjöllun um enska boltann í Englandi. Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst með leik Brentford og Arsenal annað kvöld. Breska ríkisútvarpið leitaði til allra sérfræðinga sinna og fékk þá til að spá fyrir um titilbaráttuna. Alls voru það tuttugu sérfræðingar sem skiluðu inn spá um fjögur efstu sætin og flestir þeirra hafa talsverða reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Premier League predictions 2021-22: BBC Sport pundits pick their top four: https://t.co/hidPkUNYqp— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá Manchester City liðinu enska meistaratitlinum eða þrettán af þessum tuttugu. Aðeins einn spái City neðar en öðru sætinu. Það eru samt sjö sem spá því að Chelsea verði enskur meistari næsta vor og meðal þeirra eru Alan Shearer, Chris Sutton, Matthew Upson og Rob Green. Það eru einnig bara tveir sérfræðingar sem spá Manchester United öðru sæti en það eru Nedum Onuoha og Lindsay Johnson. Allir aðrir eru með United í þriðja (9) eða fjórða sæti (9). 2021-22 Premier League: Capacity crowds, big signings, new bosses: https://t.co/dnwYtDoy7b— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Þrír spá Liverpool öðru sætinu en það eru Rob Green, Danny Murphy og Mark Lawrenson en þeir tveir síðastnefndu spiluðu báðir lengi með Liverpool. Sjö setja Liverpool í þriðja sætið og einn er ekki með Liverpool á topp fjórum en það er Jermaine Beckford. Hann setur Leicester í fjórða sætið. Þegar allar þessar tuttugu spár eru lagðar saman þá er Manchester City í fyrsta sæti, Chelsea í öðru sæti, Manchester United í þriðja sæti og Liverpool í fjórða sæti. Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst með leik Brentford og Arsenal annað kvöld. Breska ríkisútvarpið leitaði til allra sérfræðinga sinna og fékk þá til að spá fyrir um titilbaráttuna. Alls voru það tuttugu sérfræðingar sem skiluðu inn spá um fjögur efstu sætin og flestir þeirra hafa talsverða reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Premier League predictions 2021-22: BBC Sport pundits pick their top four: https://t.co/hidPkUNYqp— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá Manchester City liðinu enska meistaratitlinum eða þrettán af þessum tuttugu. Aðeins einn spái City neðar en öðru sætinu. Það eru samt sjö sem spá því að Chelsea verði enskur meistari næsta vor og meðal þeirra eru Alan Shearer, Chris Sutton, Matthew Upson og Rob Green. Það eru einnig bara tveir sérfræðingar sem spá Manchester United öðru sæti en það eru Nedum Onuoha og Lindsay Johnson. Allir aðrir eru með United í þriðja (9) eða fjórða sæti (9). 2021-22 Premier League: Capacity crowds, big signings, new bosses: https://t.co/dnwYtDoy7b— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Þrír spá Liverpool öðru sætinu en það eru Rob Green, Danny Murphy og Mark Lawrenson en þeir tveir síðastnefndu spiluðu báðir lengi með Liverpool. Sjö setja Liverpool í þriðja sætið og einn er ekki með Liverpool á topp fjórum en það er Jermaine Beckford. Hann setur Leicester í fjórða sætið. Þegar allar þessar tuttugu spár eru lagðar saman þá er Manchester City í fyrsta sæti, Chelsea í öðru sæti, Manchester United í þriðja sæti og Liverpool í fjórða sæti.
Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira