Einn helsti sérfræðingur Rússlands í þróun hljóðfrárra loftfara handtekinn fyrir landráð Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2021 10:31 Heimsveldin hafa mikinn áhuga á þróun hljóðfrárra eldflauga og flugvéla um þessar mundir. EPA/ALEXEI DRUZHININ/SPUTNIK Yfirvöld í Rússlandi handtóku í gær einn helsta sérfræðing landsins í þróun hljóðfrárra loftfara. Hann var úrskurðaður í tveggja mánaða gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hafi framið landráð. Hinn 73 ára gamli Alexander Kuranov stýrði Hypersonic Systems Research Facility í St. Pétursborg en var handtekinn í Moskvu í gær. Í frétt Guardian segir að Kuranov sé grunaður um að hafa afhent erlendum manni leynileg gögn. Kuranov er sagður vera sérfræðingur í þróun hljóðfrárra flugvéla og hefur unnið að þeirri þróun frá tímum Sovétríkjanna. Sjá einnig: Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Það að vera hljóðfrá þýðir að flugför geti flogið á mörgföldum hljóðhraða. Rússar hafa staðið framarlega í þróun hljóðfrárra eldflauga en nokkrir vísinda- og fræði menn í þeim geira hafa verið ákærðir fyrir landráð á undanförnum árum. Sjá einnig: Rússneskur vísindamaður ákærður fyrir landráð Í frétt Moscow Times er vitnað í nokkrar fréttaveitur rússneska ríkisins varðandi það að Kuranov sé grunaður um að hafa útvegað erlendum aðila ríkisleyndarmál og sömuleiðis sé hann sagður hafa fundað með og unnið með fleiri erlendum aðilum. Ein fréttaveitan segir Bandaríkin og Kína hafa sýnt sérlega mikinn áhuga á störfum Kuranov og tækninni sem hann vann að. Verði Kuranov fundinn sekur um landráð gæti hann verið dæmdur í allt að tuttugu ára fangelsi. Rússland Hernaður Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira
Hinn 73 ára gamli Alexander Kuranov stýrði Hypersonic Systems Research Facility í St. Pétursborg en var handtekinn í Moskvu í gær. Í frétt Guardian segir að Kuranov sé grunaður um að hafa afhent erlendum manni leynileg gögn. Kuranov er sagður vera sérfræðingur í þróun hljóðfrárra flugvéla og hefur unnið að þeirri þróun frá tímum Sovétríkjanna. Sjá einnig: Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Það að vera hljóðfrá þýðir að flugför geti flogið á mörgföldum hljóðhraða. Rússar hafa staðið framarlega í þróun hljóðfrárra eldflauga en nokkrir vísinda- og fræði menn í þeim geira hafa verið ákærðir fyrir landráð á undanförnum árum. Sjá einnig: Rússneskur vísindamaður ákærður fyrir landráð Í frétt Moscow Times er vitnað í nokkrar fréttaveitur rússneska ríkisins varðandi það að Kuranov sé grunaður um að hafa útvegað erlendum aðila ríkisleyndarmál og sömuleiðis sé hann sagður hafa fundað með og unnið með fleiri erlendum aðilum. Ein fréttaveitan segir Bandaríkin og Kína hafa sýnt sérlega mikinn áhuga á störfum Kuranov og tækninni sem hann vann að. Verði Kuranov fundinn sekur um landráð gæti hann verið dæmdur í allt að tuttugu ára fangelsi.
Rússland Hernaður Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira