Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. ágúst 2021 16:25 Nökkvi Fjalar Orrason lætur gott af sér leiða. Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Óhætt er að segja að Nökkvi hafi verið á milli tannana á fólki undanfarið fyrir ákvörðun sína um að láta ekki bólusetja sig. Kvaðst hann treysta á heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar. Sjá: Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á ákvörðun Nökkva á samfélagsmiðlum og einhverjir farið ófögrum orðum um hann. Nökkvi hefur þó ákveðið að gera gott úr stöðunni og ætlar hann að gefa þúsund krónur til Landspítalans fyrir hverja neikvæða athugasemd sem skrifuð hefur verið um hann á Twitter í vikunni. Hann fékk vin sinn til þess að telja athugasemdirnar. Neikvæðu athugasemdirnar eru að minnsta kosti 118 talsins og mun Nökkvi því styrkja spítalann um 118 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Í myndskeiði sem Nökkvi birti á Instagram síðu sinni les hann nokkur af sínum uppáhalds neikvæðu tvítum um sjálfan sig. Eins og sjá má á myndskeiðinu tekur Nökkvi neikvæðum athugasemdum ekki nærri sér og hlær hann innilega að hverri og einni. Þá áréttir hann jafnframt að hann telji ekki að dagbókarskrif muni bjarga honum frá veirunni. „Við þurfum öll að standa saman í gegnum þetta. Ég þakka falleg skilaboð undanfarnar vikur sem og önnur skilaboð...“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bólusetningar Landspítalinn Tengdar fréttir Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36 Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32 Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Óhætt er að segja að Nökkvi hafi verið á milli tannana á fólki undanfarið fyrir ákvörðun sína um að láta ekki bólusetja sig. Kvaðst hann treysta á heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar. Sjá: Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á ákvörðun Nökkva á samfélagsmiðlum og einhverjir farið ófögrum orðum um hann. Nökkvi hefur þó ákveðið að gera gott úr stöðunni og ætlar hann að gefa þúsund krónur til Landspítalans fyrir hverja neikvæða athugasemd sem skrifuð hefur verið um hann á Twitter í vikunni. Hann fékk vin sinn til þess að telja athugasemdirnar. Neikvæðu athugasemdirnar eru að minnsta kosti 118 talsins og mun Nökkvi því styrkja spítalann um 118 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Í myndskeiði sem Nökkvi birti á Instagram síðu sinni les hann nokkur af sínum uppáhalds neikvæðu tvítum um sjálfan sig. Eins og sjá má á myndskeiðinu tekur Nökkvi neikvæðum athugasemdum ekki nærri sér og hlær hann innilega að hverri og einni. Þá áréttir hann jafnframt að hann telji ekki að dagbókarskrif muni bjarga honum frá veirunni. „Við þurfum öll að standa saman í gegnum þetta. Ég þakka falleg skilaboð undanfarnar vikur sem og önnur skilaboð...“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bólusetningar Landspítalinn Tengdar fréttir Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36 Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32 Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36
Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32
Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15