Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 16. ágúst 2021 06:52 Sigurreifir forsvarsmenn Talibana boðuðu til blaðamannafundar í gær, eftir að hafa náð Kabúl á sitt vald. epa Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. Sólarhringur er liðinn frá því Talibanar náðu Kabúl, höfuðborg landsins, á sitt vald án teljandi átaka. Akund sagði Talibana ætla að þjóna þjóðinni og færa henni ró og gera allt sem hægt væri til færa líf hennar til betri vegar. Það hefði komið á óvart hversu langt Talibanar hefðu náð og þeir hefðu aldrei búist við því. Ringulreið er á Kabúl flugvelli þar sem mikill fjöldi Afgana reynir að komast um borð í flugvélar Bandaríkjahers sem flytur fólk frá landinu. Hermenn skutu viðvörununarskotum upp í loftið í gærkvöldi til að stoppa fólk frá því að troðast um borð í flugvélar. Allir sendiráðstarfsmenn Bandaríkjanna eru nú á flugvellinum, þar sem bandarískir hermenn fara enn með yfirráð. Bretar og Bandaríkjamenn hafa sent herlið til Kabúl til að flytja burtu ríkisborgara og Afganska aðstoðarmenn sendiráðanna.epa/Varnarmálaráðuneyti Bretlands Afganistan Hernaður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Sólarhringur er liðinn frá því Talibanar náðu Kabúl, höfuðborg landsins, á sitt vald án teljandi átaka. Akund sagði Talibana ætla að þjóna þjóðinni og færa henni ró og gera allt sem hægt væri til færa líf hennar til betri vegar. Það hefði komið á óvart hversu langt Talibanar hefðu náð og þeir hefðu aldrei búist við því. Ringulreið er á Kabúl flugvelli þar sem mikill fjöldi Afgana reynir að komast um borð í flugvélar Bandaríkjahers sem flytur fólk frá landinu. Hermenn skutu viðvörununarskotum upp í loftið í gærkvöldi til að stoppa fólk frá því að troðast um borð í flugvélar. Allir sendiráðstarfsmenn Bandaríkjanna eru nú á flugvellinum, þar sem bandarískir hermenn fara enn með yfirráð. Bretar og Bandaríkjamenn hafa sent herlið til Kabúl til að flytja burtu ríkisborgara og Afganska aðstoðarmenn sendiráðanna.epa/Varnarmálaráðuneyti Bretlands
Afganistan Hernaður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira