Mbappe aftur orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 07:51 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain um helgina. AP/Francois Mori Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina. Mbappe hefur áður verið orðaður við Liverpool og nú eru ensku blöðin aftur farin að velta sér upp úr slíkum vangaveltum. PAPER TALK Mbappe to Liverpool? Tottenham want Bamford Chelsea keen on Pape Sarr#premierleague #transfernews https://t.co/1qdOjZsrH9— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 16, 2021 Hinn 22 ára gamli Mbappe er að mati margra einn af framtíðarstórstjörnum fótboltans og líklegur til að taka við því hlutverki af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hann er þegar búinn að gera margt á sínum ferli og það eru enn átta ár í það að hann verði þrítugur. Það er því ekkert skrýtið að bestu félög heims vilji fá hann og að Paris Saint Germain reyni allt til að fá hann til að framlengja samning sinn. Erlendu blöðin eru vissulega að orða Mbappe mikið við Real Madrid en Liverpool er ekki alveg út úr myndinni ef marka má frétt Daily Mirror. NEW: Kylian Mbappe 'wants' Liverpool transfer as PSG stance 'confirmed' #lfc https://t.co/n79fpyjUR1— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Þar er því haldið fram að Michael Edwards sé að búinn að safna pening fyrir launin til Kylian Mbappe en um leið þýði það að Liverpool muni ekki kaupa neinn leikmann í þessum glugga né heldur í janúarglugganum. Liverpool er búið að selja þá Harry Wilson, Marko Grujic og Taiwo Awoniyi í haust og þeir Divock Origi og Xherdan Shaqiri verða líklega seldir líka. Þá gæti farið svo að annað hvort Mohamed Salah eða Sadio Mane verði fórnað til að búa til pláss fyrir Mbappe. Við höfum auðvitað séð svona vangaveltur áður og þetta er bara slúður eins og er. Það er samt athyglisvert að nafn Liverpool kemur alltaf upp aftur og aftur þegar rætt er um framtíð Mbappe. Liverpool have plan to sign Kylian Mbappe next summer, it has been claimedThe latest #LFC transfer rumourshttps://t.co/qZyTCsz1ck pic.twitter.com/JXfYBOkkGE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Mbappe hefur áður verið orðaður við Liverpool og nú eru ensku blöðin aftur farin að velta sér upp úr slíkum vangaveltum. PAPER TALK Mbappe to Liverpool? Tottenham want Bamford Chelsea keen on Pape Sarr#premierleague #transfernews https://t.co/1qdOjZsrH9— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 16, 2021 Hinn 22 ára gamli Mbappe er að mati margra einn af framtíðarstórstjörnum fótboltans og líklegur til að taka við því hlutverki af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hann er þegar búinn að gera margt á sínum ferli og það eru enn átta ár í það að hann verði þrítugur. Það er því ekkert skrýtið að bestu félög heims vilji fá hann og að Paris Saint Germain reyni allt til að fá hann til að framlengja samning sinn. Erlendu blöðin eru vissulega að orða Mbappe mikið við Real Madrid en Liverpool er ekki alveg út úr myndinni ef marka má frétt Daily Mirror. NEW: Kylian Mbappe 'wants' Liverpool transfer as PSG stance 'confirmed' #lfc https://t.co/n79fpyjUR1— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Þar er því haldið fram að Michael Edwards sé að búinn að safna pening fyrir launin til Kylian Mbappe en um leið þýði það að Liverpool muni ekki kaupa neinn leikmann í þessum glugga né heldur í janúarglugganum. Liverpool er búið að selja þá Harry Wilson, Marko Grujic og Taiwo Awoniyi í haust og þeir Divock Origi og Xherdan Shaqiri verða líklega seldir líka. Þá gæti farið svo að annað hvort Mohamed Salah eða Sadio Mane verði fórnað til að búa til pláss fyrir Mbappe. Við höfum auðvitað séð svona vangaveltur áður og þetta er bara slúður eins og er. Það er samt athyglisvert að nafn Liverpool kemur alltaf upp aftur og aftur þegar rætt er um framtíð Mbappe. Liverpool have plan to sign Kylian Mbappe next summer, it has been claimedThe latest #LFC transfer rumourshttps://t.co/qZyTCsz1ck pic.twitter.com/JXfYBOkkGE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira